admin

Líffræðiráðstefnan 2023 – opnað fyrir innsendingu ágripa / Abstract submission for IceBio2023 now open

Kæru félagar. Nú fer allt aftur í gang hjá Líffræðifélaginu eftir sumarfríið! Við höfum opnað fyrir innsendingu ágripa fyrir erindi og veggspjöld á Líffræðiráðstefnunni 2023. Frestur til að senda inn ágrip er til miðnættis 15. september.  Fylgið leiðbeiningum á ágripasíðunni. Opnað verður fyrir skráningu á ráðstefnuna um miðjan september eins og venjulega. Við hvetjum fólk til […]

Líffræðiráðstefnan 2023 – opnað fyrir innsendingu ágripa / Abstract submission for IceBio2023 now open Read More »

Öndvegisfyrirlesarar og Haustfagnaðurinn / Invited plenary speakers and Social event

Kæru félagar Hér er síðasta tilkynning frá okkur fyrir sumarfrí. Nú er tími til kominn að kynna til leiks öndvegisfyrirlesa á Líffræðiráðstefnunni 2023. Eftirfarandi vísindamenn hafa staðfest komu sína:  – Sigríður Sunna Ebenesersdóttir, mannerfðafræðingur hjá Íslenskri Erfðagreiningu– Nina Overgaard Therkildsen, aðstoðarprófessor við Cornell-háskóla– Ingi Agnarsson, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild HÍ Ítarlegri upplýsingar um þau

Öndvegisfyrirlesarar og Haustfagnaðurinn / Invited plenary speakers and Social event Read More »

Vísindadagur Keldna 19. apríl / Keldur science day april 19th

Við vekjum athygli á  eftirfarandi viðburði haldin af Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum í næstu viku / We draw your attention to the following event hosted by the  Institute for Experimental Pathology at Keldur next week: Vísindadagur Keldna verður haldinn 19. apríl og er dagskrá hans hér fyrir neðan Vísindadagurinn er öllum opinn á meðan

Vísindadagur Keldna 19. apríl / Keldur science day april 19th Read More »

Ráðstefnan að byrja – dagskrá komin í loftið og sérstakar málstofur / Conference about to start – schedule online and special seminars

Kæru félagar  Nú er þetta að fara að skella á!  Líffræðiráðstefnan verður keyrð í gang eftir hádegi á fimmtudag. Dagskráin er aðgengileg hér.  Þar er að skoða dagskráryfirlitið, fletta í dagskránni og sækja ágrip, og auðvitað hlaða niður ráðstefnubæklingnum í heilu lagi á PDF-formi. Heildarlistinn yfir öll veggspjöld með ágripum er líka kominn í loftið.

Ráðstefnan að byrja – dagskrá komin í loftið og sérstakar málstofur / Conference about to start – schedule online and special seminars Read More »

Málþing um Þorvald Thoroddsen

Líffræðifélagið vill vekja athygli félagsmanna sinna á málþingi um Þorvald Thoroddsen jarð- og náttúrfræðingi, en 100 ár eru síðan hann lést. Málþingið verður haldið þann 28. september klukkan 19:30 í Þjóðarbókhlöðunni og er Líffræðifélagið einn af af styrktaraðilum. Hlekkur á Facebook-síðu viðburðarins: https://www.facebook.com/events/1507664222906936

Málþing um Þorvald Thoroddsen Read More »

Skráning hafin og framlengdur frestur fyrir ágrip / Registration open and extended abstract deadline

Kæru félagar Nú er búið að opna fyrir skráningu á Líffræðiráðstefnuna 2021. Allar upplýsingar hér:  https://biologia.is/liffraediradstefnan-2021/skraning/  Athugið að takmarkaður miðafjöldi á Haustfagnaðinn er í boði vegna fjöldatakmarka á staðnum, svo ef þið ætlið að mæta í stuðið þá skráið ykkur tímanlega  til að tryggja ykkur miða. Frestur til að skila inn ágripum hefur verið framlengdur

Skráning hafin og framlengdur frestur fyrir ágrip / Registration open and extended abstract deadline Read More »

Líffræðiráðstefnan – opnað fyrir innsendingu ágripa / IceBio2021 – abstract submission now open

Opnað hefur verið fyrir innsendingu ágripa fyrir erindi og veggspjöld á Líffræðiráðstefnunni 2021 sem verður haldin 14. til 16. október. Frestur til að senda inn ágrip er til miðnættis föstudaginn 10. september.  Fylgið leiðbeiningum á ágripasíðunni. Opnað verður fyrir skráningu á ráðstefnuna í byrjun næsta mánaðar að venju. Við hvetjum fólk til að kynna líffræðirannsóknir

Líffræðiráðstefnan – opnað fyrir innsendingu ágripa / IceBio2021 – abstract submission now open Read More »

Líffræðiráðstefnan 2021 – dagsetningar / IceBio2021 – dates

[in English below] Kæru félagar. Árið 2021 er oddatala, sem þýðir AÐEINS EITT: að Líffræðiráðstefnan verður haldin í ár. Ráðstefnan verður haldin að venju á haustmánuðum, nánar tiltekið 14. – 16. október. Takið frá þessa daga! Sniðið verður – vonandi – svipað og síðustu ár. Byrjað verður á fimmtudeginum og endað með hinum goðsagnakennda Haustfagnaði

Líffræðiráðstefnan 2021 – dagsetningar / IceBio2021 – dates Read More »