Aðalfundur / Annual General Meeting

*English below*

Kæru félagar

Aðalfundur Líffræðifélagsins verður haldinn föstudaginn 13. október nk. kl. 12:00,   í Tjarnarsal í húsi Íslenskrar Erfðagreiningar, sem hluti af dagskrá Líffræðiráðstefnunnar 2023.  Virkir félagar geta sótt  fundinn og verður hádegisverður í boði.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf:

1. Skýrsla stjórnar
2. Lagðir fram skoðaðir reikningar félagsins
3. Kosning stjórnar
4. Önnur mál

Stjórn félagsins skipa Kalina Kapralova formaður, Guðmundur Árni Þórisson gjaldkeri, Ragnhildur Guðmundsdóttir, Ásthildur Erlingsdóttir, Halldór Pálmar Halldórsson, Áki Jarl Láruson og Hermann Kári Hannesson

Við vekjum athygli á að Kalina og Ragnhildur munu báðar hverfa úr stjórn og því vantar tvo stjórnarmenn í þeirra stað. Áhugasömum er bent á að hafa samband beint við einhvern í stjórn, eða senda tölvupóst á stjorn@biologia.is .  
//

Dear all. The Annual General Meeting of the Icelandic Biological Society will be held Friday October 13th, in Tjarnarsalur at deCODE Genetics, as part of the IceBio2023 conference. The meeting is for active Society members and lunch will be provided.

Agenda:

1. Report from the Board
2. Presentation of financial report
3. Election of the Board
4. Other business

Currently on the Board of the Society are Kalina Kapralova chair, Guðmundur Árni Þórisson treasurer, Ragnhildur Guðmundsdóttir, Ásthildur Erlingsdóttir, Halldór Pálmar Halldórsson, Áki Jarl Láruson og Hermann Kári Hannesson  

Kalina and Ragnhildur will both step down from the Board, so we are looking for two new Board members  to fill their shoes. If you are interested in working with us, please contact any of the Board directly or via E-mail  to stjorn@biologia.is