September 2023

Aðalfundur / Annual General Meeting

*English below* Kæru félagar Aðalfundur Líffræðifélagsins verður haldinn föstudaginn 13. október nk. kl. 12:00,   í Tjarnarsal í húsi Íslenskrar Erfðagreiningar, sem hluti af dagskrá Líffræðiráðstefnunnar 2023.  Virkir félagar geta sótt  fundinn og verður hádegisverður í boði. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf: 1. Skýrsla stjórnar2. Lagðir fram skoðaðir reikningar félagsins3. Kosning stjórnar4. Önnur mál Stjórn […]

Aðalfundur / Annual General Meeting Read More »

Breytingar á skilgreiningu félagsaðildar / Changes to membership requirements

Það eru margar spennandi breytingar að gerast hjá Líffræðifélaginu, eins og allir sem hafa skráð sig á ráðstefnuna hafa vafalaust séð. Til að styrkja uppbyggingu og þjónustugetu félagsins erum við nú að skilgreina virka aðila félagsins þá sem borga 1500 kr. á ári í félagskjöld. Það verður rukkað fyrir þessi gjöld á tveggja ára fresti

Breytingar á skilgreiningu félagsaðildar / Changes to membership requirements Read More »

Skráning hafin og framlengdur frestur fyrir ágrip / Registration for IceBio conference and extended abstract deadline

Kæru félagar Frestur til að skila inn ágripum hefur verið framlengdur um nokkra daga, til miðnættis þriðjudagsins 19. september. Hættið nú þessu hangsi og sendið inn ágripið ykkar hér.   Það er síðan búið að opna fyrir skráningu á Líffræðiráðstefnuna 2023. Allar upplýsingar á þessari síðu. Við vekjum sérstaka athygli á að nú er að hægt

Skráning hafin og framlengdur frestur fyrir ágrip / Registration for IceBio conference and extended abstract deadline Read More »