Líffræðiráðstefna 1999

Líffræðiráðstefna 1999

Líffræðirannsóknir á Íslandi

Afmælisráðstefna Líffræðifélags Íslands í samvinnu við Líffræðistofnun Háskóla Íslands Hótel Loftleiðum 18.-20.nóvember 1999.

Á þessari síðu gefur að líta yfirlitsdagskrá í báðum sölum. Nánari dagskrá fyrir báða sali (word, pdf) sem og númer og ágrip veggspjalda og erinda (word, pdf). – Sjá meðfylgjandi skrár.

 

Dagskrá – Salur 1

Fimmtudagur

Tími

08:30 Ávarp – Guðjón Ingi Eggertsson, formaður Líffræðifélags Íslands

Setning – Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands

08:40 Yfirlitserindi: Minnsta smitefnið er prótein

Ástríður Pálsdóttir, Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði, Keldum

09:30 Próteinsýklar og veirur

10:50 Örverur

13:10 Yfirlitserindi: Þróun fjölbreytileika og vistfræðileg sérstaða Íslands

Skúli Skúlason, Hólaskóla

14:00 Sameindaerfðafræði

15:20 Veggspjaldasýning – 1. hluti

16:20 Sameindaerfðafræði, frh.

18:10 Dagskrárlok

 

Föstudagur – salur 1

 

Tími

08:30 Yfirlitserindi: Vistkerfið Mývatn

Árni Einarsson, Náttúrurannsóknastöðinni við Mývatn

09:20 Mannerfðafræði

10:40 Mannerfðafræði, frh.

13:00 Yfirlitserindi: Rannsóknir vegna mats á umhverfisáhrifum framkvæmda

Þóra Ellen Þórhallsdóttir, Líffræðistofnun Háskólans

13:50 Ónæmisfræði og frumulíffræði

14:50 Veggspjaldasýning – 2. hluti

15:50 Ónæmisfræði og frumulíffræði, frh.

17:30 Ónæmisfræði og frumulíffræði, frh.

18:10 Dagskrárlok

 

Laugardagur – salur 1

Tími

08:30 Yfirlitserindi: Hveraörverur: Frá upphafi lífs til arðsemi

Jakob K. Kristjánsson, Líffræðistofnun Háskólans og Íslenskum hveraörverum ehf.

09:15 Yfirlitserindi: Náttúrulegar veðurfarssveiflur og afrakstursgeta Íslandshafs

Jón Ólafsson1,2 og Hjálmar Vilhjálmsson2, 1. Háskóla Íslands, 2. Hafrannsóknastofnuninni

10:20 Lífeðlis- og stofnerfðafræði

13:00 Yfirlitserindi: Stjórnleysi í stað stöðugleika. Gallar í eftirlits- og viðgerðargenum í krabbameinum

Jórunn Erla Eyfjörð, Rannsóknastofu í sameinda- og frumulíffræði, Krabbameinsfélagi Íslands

13:50 Krabbameinsrannsóknir

14:50 Veggspjaldasýning

15:50 Krabbameinsrannsóknir, frh.

16:50 Lokaathöfn

 

Dagskrá – Bíósalur

Fimmtudagur

Tími

08:30 Ávarp – Guðjón Ingi Eggertsson, formaður Líffræðifélags Íslands

Setning – Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands

08:40 Yfirlitserindi: Minnsta smitefnið er prótein

Ástríður Pálsdóttir, Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði, Keldum

09:30 Ferskvatnsfiskar

10:50 Ferskvatnsfiskar, frh.

13:10 Yfirlitserindi: Þróun fjölbreytileika og vistfræðileg sérstaða Íslands

Skúli Skúlason, Hólaskóla

14:00 Vistfræði ferskvatns

15:20 Veggspjaldasýning – 1. hluti

16:20 Fuglar

18:10 Dagskrárlok

 

Föstudagur – bíósalur

Tími

08:30 Yfirlitserindi: Vistkerfið Mývatn( í sal 1)

Árni Einarsson, Náttúrurannsóknastöðinni við Mývatn

09:20 Spendýr á landi

10:40 Landgræðsla og skógrækt

13:00 Yfirlitserindi: Rannsóknir vegna mats á umhverfisáhrifum framkvæmda(í sal 1)

Þóra Ellen Þórhallsdóttir, Líffræðistofnun Háskólans

13:50 Landnýting, gróður og vistfræði

14:50 Veggspjaldasýning – 2. hluti

15:50 Grasafræði

17:30 Maður og náttúra

18:10 Dagskrárlok

 

Laugardagur – bíósalur

Tími

08:30 Yfirlitserindi: Hveraörverur: Frá upphafi lífs til arðsemi

Jakob K. Kristjánsson, Líffræðistofnun Háskólans og Íslenskum hveraörverum ehf.

09:15 Yfirlitserindi: Náttúrulegar veðurfarssveiflur og afrakstursgeta Íslandshafs

Jón Ólafsson1,2 og Hjálmar Vilhjálmsson2, 1. Háskóla Íslands, 2. Hafrannsóknastofnuninni

10:20 Sjávarnytjar

13:00 Yfirlitserindi: Stjórnleysi í stað stöðugleika. Gallar í eftirlits- og viðgerðargenum í krabbameinum

Jórunn Erla Eyfjörð, Rannsóknastofu í sameinda- og frumulíffræði, Krabbameinsfélagi Íslands

13:50 Sjávarvistfræði

14:50 Veggspjaldasýning

15:50 Sjávarvistfræði, frh.

16:50 Lokaathöfn