Um félagið
Líffræðifélag Íslands var stofnað í Reykjavík árið 1979 í þeim tilgangi að “auka þekkingu á líffræði, auðvelda samband og skoðanaskipti milli félaga, og tengsl þeirra við erlenda aðila með svipuð áhugamál”.
Aðalverkefni félagsins í gegnum tíðina hefur verið að skipuleggja viðburði af ýmsu tagi. Síðan 2009 hefur Líffræðiráðstefnan verið haldin annað hvert ár og er hún uppistaðan í starfsemi félagsins. Líffræðingar eru alkunnt gleði- og skemmtanafólk og stendur félagið ávallt fyrir Haustfagnaði í kjölfar ráðstefnunnar.
Lesa meira
Nýjustu fréttir
- Aðalfundur og Þorrafagnaður / Annual general meeting and ÞorrapartyKæru félagar / Dear members * English below* Við minnum á aðalfund og Þorrabjór/fagnað Líffræðifélagsins á Kex Hostel á föstudagskvöldið. Við verðum í Gym&Tonic salnum inn af barnum (https://www.kexhostel.is/gym-and-tonic/). Húsið opnar kl. 19:00. Bjór á kút og léttvín og snakk í boði stjórnar á meðan birgðir endast, líka hægt að kaupa drykki á barnum frammi. Endilega …
Aðalfundur og Þorrafagnaður / Annual general meeting and Þorraparty Read More »
- Aðalfundur Líffræðifélagsins / Annual General Meeting of the Society*English below* Kæru félagar Aðalfundur Líffræðifélagsins verður haldinn á Kex Hostel föstudaginn 27. janúar kl 19:00.Viðburður á Facebook: https://www.facebook.com/events/894546954886424 Dagskrá aðalfundar: a. Skýrsla stjórnarb. Lagður fram ársreikningurc. Lagabreytingard. Kosning stjórnare. Betri skráning félagsmanna og aðildargjaldf. Önnur mál Stjórn félagsins skipa Kalina Kapralova formaður, Guðmundur Árni Þórisson gjaldkeri, Ragnhildur Guðmundsdóttir, Ásthildur Erlingsdóttir og Írena Pálsdóttir. Eftirfarandi tillögur til …
Aðalfundur Líffræðifélagsins / Annual General Meeting of the Society Read More »
- Þorrabjór og aðalfundur / Þorrabjór party and annual meetingLíffræðifélagið tekur nýja árið með pompi og prakt og bíður félögum í þorrabjór og aðalfund // The Biology Society starts the New Year with a bang and invites members to Þorrabjór and annual meeting. Hvenær / When: 27. janúar kl 19:00Hvar / Where: Kex Hostel, Gym & Tonic salur Viðburður á Facebook: https://www.facebook.com/events/894546954886424
- Gleðileg jól nær og fjærStjórn Líffræðifélagsins óskar félögum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.