Um félagið
Líffræðifélag Íslands var stofnað í Reykjavík árið 1979 í þeim tilgangi að “auka þekkingu á líffræði, auðvelda samband og skoðanaskipti milli félaga, og tengsl þeirra við erlenda aðila með svipuð áhugamál”.
Aðalverkefni félagsins í gegnum tíðina hefur verið að skipuleggja viðburði af ýmsu tagi. Síðan 2009 hefur Líffræðiráðstefnan verið haldin annað hvert ár og er hún uppistaðan í starfsemi félagsins. Líffræðingar eru alkunnt gleði- og skemmtanafólk og stendur félagið ávallt fyrir Haustfagnaði í kjölfar ráðstefnunnar.
Lesa meira
Nýjustu fréttir
- Vísindadagur Keldna 19. apríl / Keldur science day april 19thVið vekjum athygli á eftirfarandi viðburði haldin af Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum í næstu viku / We draw your attention to the following event hosted by the Institute for Experimental Pathology at Keldur next week: Vísindadagur Keldna verður haldinn 19. apríl og er dagskrá hans hér fyrir neðan Vísindadagurinn er öllum opinn á meðan húsrúm …
Vísindadagur Keldna 19. apríl / Keldur science day april 19th Read More »
- Líffræðiráðstefnan 2023 – Dagsetningar / IceBio2023 – Dates[in English below] Kæru félagar. Árið 2023 er oddatala, sem þýðir AÐEINS EITT: að Líffræðiráðstefnan verður haldin í ár. Ráðstefnan verður haldin að venju á haustmánuðum, nánar tiltekið 12. – 14. október. Takið frá þessa daga! Sniðið verður svipað og síðustu ár. Byrjað verður á fimmtudeginum með opnun ráðstefnunnar og endað á laugardagskvöldinu með hinum goðsagnakennda …
Líffræðiráðstefnan 2023 – Dagsetningar / IceBio2023 – Dates Read More »
- Hátíð líffræðilegrar fjölbreytni með BIODICE / Festival for biodiversity with BIODICEKæru félagar Líffræðifélagið tekur þátt í Hátíð líffræðilegrar fjölbreytni með BIODICE! Endilega fjölmennið á opnunarviðburðinn sem verður fimmtudaginn 23. febrúar næstkomandi. Hátíðin sjálf stendur út 2023 en hún samanstendur af viðburðum sem með einum eða öðrum hætti vekja athygli á líffræðilegri fjölbreytni, ekki hvað síst til að draga fram sérstöðu náttúru Íslands og þær áskoranir sem líffræðileg …
Hátíð líffræðilegrar fjölbreytni með BIODICE / Festival for biodiversity with BIODICE Read More »
- Frá aðalfundi og þorrafagnaði á KexStjórn 2023