Um félagið
Líffræðifélag Íslands var stofnað í Reykjavík árið 1979 í þeim tilgangi að “auka þekkingu á líffræði, auðvelda samband og skoðanaskipti milli félaga, og tengsl þeirra við erlenda aðila með svipuð áhugamál”.
Aðalverkefni félagsins í gegnum tíðina hefur verið að skipuleggja viðburði af ýmsu tagi. Síðan 2009 hefur Líffræðiráðstefnan verið haldin annað hvert ár og er hún uppistaðan í starfsemi félagsins. Líffræðingar eru alkunnt gleði- og skemmtanafólk og stendur félagið ávallt fyrir Haustfagnaði í kjölfar ráðstefnunnar. Lesa meira
Hægt er að skrá sig formlega í Líffræðifélagið sem virkur félagi og greiða árgjald. Virkir félagar fá sérkjör á miðum á Líffræðiráðstefnuna, ókeypis aðgang að Haustfagnaðinum o.fl. Lesa meira.
Stjórn félagsins er skipuð sjö manns úr bæði ademíu og einkageiranum. Lesa meira.

Nýjustu fréttir
- Breytingar á skilgreiningu félagsaðildar / Changes to membership requirementsÞað eru margar spennandi breytingar að gerast hjá Líffræðifélaginu, eins og allir sem hafa skráð sig á ráðstefnuna hafa vafalaust séð. Til að styrkja uppbyggingu og þjónustugetu félagsins erum við nú að skilgreina virka aðila félagsins þá sem borga 1500 kr. á ári í félagskjöld. Það verður rukkað fyrir þessi gjöld á tveggja ára fresti (sem … Read more
- Skráning hafin og framlengdur frestur fyrir ágrip / Registration for IceBio conference and extended abstract deadlineKæru félagar Frestur til að skila inn ágripum hefur verið framlengdur um nokkra daga, til miðnættis þriðjudagsins 19. september. Hættið nú þessu hangsi og sendið inn ágripið ykkar hér. Það er síðan búið að opna fyrir skráningu á Líffræðiráðstefnuna 2023. Allar upplýsingar á þessari síðu. Við vekjum sérstaka athygli á að nú er að hægt að … Read more
- Öndvegisfyrirlesarar, tilnefningar til heiðursverðlauna og fleira / Invited speakers, award nominations and moreKæru félagar Nú er 1 1/2 mánuður í Líffræðiráðstefnuna. Nýjustu fréttir úr okkar herbúðum: * Mohamed Noor frá Duke háskóla verður einn af öndvegisfyrirlesurum okkar í ár. Hann slæst í hóp með Sigríði Sunnu, Inga og Ninu sem voru áður búin að staðfesta komu sína. Meira um þau öll hér: https://biologia.is/liffraediradstefnan-2023/ondvegisfyrirlesarar/ * Við fórum alla leið á … Read more
- Líffræðiráðstefnan 2023 – opnað fyrir innsendingu ágripa / Abstract submission for IceBio2023 now openKæru félagar. Nú fer allt aftur í gang hjá Líffræðifélaginu eftir sumarfríið! Við höfum opnað fyrir innsendingu ágripa fyrir erindi og veggspjöld á Líffræðiráðstefnunni 2023. Frestur til að senda inn ágrip er til miðnættis 15. september. Fylgið leiðbeiningum á ágripasíðunni. Opnað verður fyrir skráningu á ráðstefnuna um miðjan september eins og venjulega. Við hvetjum fólk til að … Read more