Skráning á fullu og dagskráryfirlit birt / Registration in full swing and schedule overview available

* English below *

Kæru félagar
Skráning á Líffræðiráðstefnuna er í fullum gangi hér!  Við mælum að sjálfsögðu með því að kaupa ráðstefnumiða og félagsaðild í 2 ár saman í pakka, almennt verð 11.000kr / 7.000kr fyrir nemendur.

Dagskrá ráðstefnunnar er enn í smíðum. Vísindanefndin okkar er í þessum töluðum orðum að klára að fara yfir bunka af innsendum ágripum og raða ~100 erindum niður í málstofur. Málstofuerindin eru eins og alltaf bróðurparturinn af dagskránni, en það verður ýmislegt annað í gangi líka Á þessari síðu má finna drög að dagskránni, fyrir utan niðurröðun erinda í málstofur sem verða birtar á næstu dögum:

Við vekjum athygli á sérstökum málstofum sem eru fyrirhugaðar í ár: 

– Landnotkun og kolefnishlutleysi – Málstofa á vegum Skógræktarinnar og Landgræðslunnar um hlutverk og mikilvægi landnýtingar í kolefnishlutleysi Íslands
– Málstofa BIODICE um náttúrufræðimenntun með áherslu á hugtakið líffræðilega fjölbreytni
– Bjór & breytileiki – málstofa um bjórbrugg og vísindi
– Pallborð með einkageiranum / Industry round table – stutt erindi frá fulltrúum nokkurra fyrirtækja og síðan pallborðsumræður


Stjórnin og skipulagsnefnd 2023 
// 

Dear all. Registration for IceBio2023 is in full swing, get your tickets here. Naturally we recommend the package deal: conference ticket and 2 year membership together for 11.000kr / 7.000kr students.

The conference programme is being assembled right now. The Scientific Committe just about finished with their work reviewing submitted abstracts and placing ~100 oral presentations into sessions. Traditional seminar talks are as always the main building blocks of the conference, but there’s other interesting stuff happening also. See this page for the latest draft schedule, minus seminar arrangement and speaker lists which will be published in the next few days:

Several special sessions are planned this year: 

– Land use and carbon neutrality – seminar by the Icelandic Forest Service and Soil Conservation Service of Iceland
– BIODICE workshop – seminar on biological diversity
– Beer & Diversity – seminar on brewing beer and science
– Industry round table – short introductory talks by several company representatives, followed by a round table discussion


The Society Board and organizing committee 2023