Skráning / Registration


Félagar með virka aðild að Líffræðifélaginu (sjá meira hér) fá ráðstefnumiða með afslætti  og ókeypis inn á Haustfagnað félagsins / Active members (see here) get discount on conference tickets and free admission to the Society party.

Ef þú ert ekki virkur félagi nú þegar þá skaltu ekki örvænta:  það er hægt að kaupa félagsaðild sem gildir í 2 ár og ráðstefnumiða með afslætti saman í pakka á dúndurverði: 11.000kr / 7.000kr fyrir  nemendur:
//
If you are not an active member, no worries: you can buy 2 year membership plus discounted conference ticket together at a fantastic price: 11.000kr / 7.000kr for students:

Kaupa félagsaðild 2 ár + miða 
Buy membership 2 years + ticket

Ef þú hinsvegar kærir þig ekki um félagsaðild og vilt bara kaupa miða á ráðstefnuna á fullu verði, smelltu þá á viðeigandi valkost í verðskránni. / If you do not want membership and prefer to just buy a conference ticket at full price, please click the relevant link in the price list.

 

 

Fullt verð /
Full price

Verð til félaga / Member price

 
       
Almennt / Regular 11.500kr 8.000kr Kaupa
Nemendur / Students 7.500kr 4.000kr Kaupa

Af hverju gerast félagi ? Kostir félagsaðildar

  • sérkjör á miðum á Líffræðiráðstefnuna
  • ókeypis aðgangur að Haustfagnaði Líffræðifélagsins
  • getur mætt á aðalfund félagsins og tekið þar þátt í atkvæðagreiðslum og umræðum

 og ýmislegt fleira.


Hvað er innifalið? / What’s included ?

Miðinn veitir aðgang að ráðstefnunni í heild sinni, þ.m.t. yfirlitserindi, málstofur, veggspjaldasýningar og annað. Innifalið er að venju hádegisverður á laugardeginum og  kaffi/te og með því í kaffihléum. 
//
Ticket gives access to the full conference programme, including plenary sessions, seminars, poster sessions and more. Includes coffee/tea and snacks during breaks, and lunch on Saturday.
—-

Hvað með Haustfagnaðinn? / What about the Party?

Haustfagnaður Líffræðifélagsins verður haldinn laugardagskvöldið eftir ráðstefnulok í Tunglinu Lækjargötu.  Aðgangur er ókeypis fyrir virka félaga í Líffræðifélaginu. Félagar fá aðgöngumiðann sinn afhentan með ráðstefnugögnum á skráningarborði. Miðinn gildir líka sem inneign fyrir drykk á barnum. Hægt verður að kaupa auka miða, t.d. fyrir maka eða vin, á meðan á ráðstefnunni stendur, a.m.k. á meðan enn eru til ósóttir/afgangs miðar.
//
The Society Autumn Social event, known as simply The Party, will be held Saturday evening after the conference concludes, in Tunglið Lækjargötu. Admission is free for active Society members. Members get their party ticket along with name badge and other conference materials at the registration desk. Ticket is also good for one drink at the bar. Extra tickets e.g. for a spouse or friend, will be sold during the conference while supplies last.