Öndvegisfyrirlesarar / Invited speakers

Líffræðifélagið býður ávallt völdum vísindamönnum að halda yfirlitserindi um rannsóknir sínar á  Líffræðiráðstefnunni (sjá lista yfir öndvegisfyrirlesara frá 2009).

Eftirfarandi öndvegisfyrirlesarar hafa staðfest komu sínu á ráðstefnuna 2023 / Confirmed invited plenary speakers for the IceBio2023 conference:

  • Sigríður Sunna Ebenesersdóttir, mannerfðafræðingur hjá Íslenskri Erfðagreiningu
  • Nina Overgaard Therkildsen, aðstoðarprófessor við Cornell-háskóla