October 2023

Ávarp forsetans og umfjöllun um ráðstefnuna í útvarpi

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson hélt frábært ávarp þegar hann opnaði Líffræðiráðstefnuna. Um það er fjallað á vefsíðu forsetaembættisins. Samfélagið frá Rás 1 var mætt í Öskju á föstudeginum og sendi út beint frá viðburðinum. Þau gripu nokkra í viðtal, þar með talda Ásthildi úr stjórn Líffræðifélagsins og nokkra af fyrirlesurunum.       

Ávarp forsetans og umfjöllun um ráðstefnuna í útvarpi Read More »

Lokadagskrá og ágrip fyrir erindi og veggspjöld / Final schedule and abstracts for all talks and posters

Kæru félagar. Nú er allt á lokametrunum og Líffræðiráðstefnan hefst Á MORGUN! Þegar þetta er skrifað hafa yfir 240 gestir skráð sig  Endanlega dagskrá og heildarlista yfir öll erindi og ágrip má finna á dagskrársíðunni.  Heildarlista yfir öll veggspjöld og ágrip má finna á veggspjaldasíðunni.            

Lokadagskrá og ágrip fyrir erindi og veggspjöld / Final schedule and abstracts for all talks and posters Read More »

Áminning um skráningu, 3 dagar til stefnu! / Registration reminder, 3 days to go!

Kæru félagar  Nú er aldeilis farið að styttast í þetta! Aðeins 3 dagar í ráðstefnuna, gamanið byrjar kl 13 á fimmtudag.  Endilega skráið ykkur sem fyrst ef þið ætlið að mæta. Það er hægt að skrá sig alveg fram á síðasta dag og jafnvel á staðnum.  EN,  athugið að nafnspjöld ráðstefnugesta verða send í prentun

Áminning um skráningu, 3 dagar til stefnu! / Registration reminder, 3 days to go! Read More »

Skráning á fullu og dagskráryfirlit birt / Registration in full swing and schedule overview available

* English below * Kæru félagarSkráning á Líffræðiráðstefnuna er í fullum gangi hér!  Við mælum að sjálfsögðu með því að kaupa ráðstefnumiða og félagsaðild í 2 ár saman í pakka, almennt verð 11.000kr / 7.000kr fyrir nemendur. Dagskrá ráðstefnunnar er enn í smíðum. Vísindanefndin okkar er í þessum töluðum orðum að klára að fara yfir

Skráning á fullu og dagskráryfirlit birt / Registration in full swing and schedule overview available Read More »