Lokadagskrá og ágrip fyrir erindi og veggspjöld / Final schedule and abstracts for all talks and posters

Kæru félagar. Nú er allt á lokametrunum og Líffræðiráðstefnan hefst Á MORGUN! Þegar þetta er skrifað hafa yfir 240 gestir skráð sig 

Endanlega dagskrá og heildarlista yfir öll erindi og ágrip má finna á dagskrársíðunni

Heildarlista yfir öll veggspjöld og ágrip má finna á veggspjaldasíðunni.