Þorrabjór – bruggfræðsla og bjórsmakk og fleira / Þorrabjór winter party – beer tasting and more

Kæru félagar / Dear members
* English below*

Þorrabjór Líffræðifélagsins verður haldinn í annað sinn í Verbúðarsalnum 26. janúar nk. kl.19:30.

Í þetta sinn fáum við áhugaverða fræðslu og bjórsmakk frá góðkunningjum og bruggmeisturum félagsins, Zophoníasi og Bjarna Kristófer. 

Dagskrá kvöldsins:
19:30 Húsið opnar
20:00 Bruggfræðsla hefst
22:00 Haxi með skemmtiatriði
00:00 Hús lokar

Fyrstu 40 í sal fá sín eigin smakkglös frá Bjórsetri Íslands til að eiga!

Ókeypis inn fyrir virka félaga á meðan húsrúm leyfir. Best að græja aðildina fyrirfram ef þarf (sjá Félagsaðild), en annars verður hægt gerast meðlimur á staðnum. Hægt er að taka með gest og greiða 2500kr.

Hægt er að kaupa félagsaðild fyrirfram, annars getum við græjum það á staðnum.

Endilega látið vita á Facebook  viðburðinum ef þið ætlið að mæta.
//

The Society Þorrabjór winter party will be held for the 2nd time at Verbúðin Friday January 26th  at 19:30. Our favorite beermeisters Zophonías and Bjarni Kristófer will be there to educate us on the art of beer brewing and to supervise beer tasting. 

Free entrance for active Society members! You can buy 2 year membership online, best to do this ahead of time but  otherwise  we can sort this out when you arrive. Members can bring a guest and pay 2500kr.

Please let us know if you are coming, via the Facebook event.

 

———
Stjórnin