Líffræðirannsóknir á Íslandi 2011 – viðurkenningar

Á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands sem haldin var 11.- 12. nóvember 2011 veitti Líffræðifélag Íslands tveimur íslenskum vísindamönnum heiðursverðlaun. Halldór Þormar fékk viðurkenningu fyrir farsælan feril og Bjarni K. Kristjánsson viðurkenningu fyrir góðan árangur ungs vísindamanns. Halldór Þormar veirufræðingur og prófessor emeritus við líf og umhverfisverðlaunadeild Háskóla Íslands hlaut viðurkenningu fyrir farsælan feril á sviði líffræðirannsókna. Halldór stundaði góðar rannsóknir á …