Málþing um Þorvald Thoroddsen

Líffræðifélagið vill vekja athygli félagsmanna sinna á málþingi um Þorvald Thoroddsen jarð- og náttúrfræðingi, en 100 ár eru síðan hann lést. Málþingið verður haldið þann 28. september klukkan 19:30 í Þjóðarbókhlöðunni og er Líffræðifélagið einn af af styrktaraðilum.

Hlekkur á Facebook-síðu viðburðarins: https://www.facebook.com/events/1507664222906936