Aðalfundur haldinn laugardaginn 16. okt við lok ráðstefnunnar

 Laugardaginn 16. október 2021 verður aðalfundur Líffræðifélags Íslands haldinn kl. 17:30, við lok Líffræðiráðstefnunnar.
 
Dagskrá aðalfundar 
a. Skýrsla stjórnar 
b. Lagður fram ársreikningur
c. Kosning stjórnar 
d. Önnur mál


         Stjórnin