October 2021

Ráðstefnan að byrja – dagskrá komin í loftið og sérstakar málstofur / Conference about to start – schedule online and special seminars

Kæru félagar  Nú er þetta að fara að skella á!  Líffræðiráðstefnan verður keyrð í gang eftir hádegi á fimmtudag. Dagskráin er aðgengileg hér.  Þar er að skoða dagskráryfirlitið, fletta í dagskránni og sækja ágrip, og auðvitað hlaða niður ráðstefnubæklingnum í heilu lagi á PDF-formi. Heildarlistinn yfir öll veggspjöld með ágripum er líka kominn í loftið.

Ráðstefnan að byrja – dagskrá komin í loftið og sérstakar málstofur / Conference about to start – schedule online and special seminars Read More »

Öndvegisfyrirlesarar í ár / Invited plenary speaker lineup this year

Kæru félagar. Nú er stutt Líffræðiráðstefnuna og allir í skipulagsteyminu orðnir vel spenntir! Við erum stolt að kynna öndvegisfyrirlesarana okkar í ár // The IceBio conference is drawing near and everyone on the organizing team is well excited by now! We are proud to announce  our invited plenary speakers this year: – Eiríkur Steingrímsson, prófessor

Öndvegisfyrirlesarar í ár / Invited plenary speaker lineup this year Read More »

Metfjöldi innsendra erinda fyrir Líffræðiráðstefnuna / Record number of submitted talks for IceBio conference

Það er skemmtilegt frá því að segja að á Líffræðiráðstefnunni í ár eru innsend erindi fleiri en nokkru sinni fyrr, eða yfir 110 erindi samtals. Samkvæmt skráðum heimildum, og eftir því sem elstu menn muna, var fyrra metið rúmlega 100 erindi árið 2015. Og var þá þétt setið í málstofum í Öskju eins og sumir

Metfjöldi innsendra erinda fyrir Líffræðiráðstefnuna / Record number of submitted talks for IceBio conference Read More »