gthorisson

Líffræðiráðstefnan 2023 – Dagsetningar / IceBio2023 – Dates

[in English below] Kæru félagar. Árið 2023 er oddatala, sem þýðir AÐEINS EITT: að Líffræðiráðstefnan verður haldin í ár. Ráðstefnan verður haldin að venju á haustmánuðum, nánar tiltekið 12. – 14. október. Takið frá þessa daga! Sniðið verður svipað og síðustu ár. Byrjað verður á fimmtudeginum með opnun ráðstefnunnar og endað á laugardagskvöldinu með hinum […]

Líffræðiráðstefnan 2023 – Dagsetningar / IceBio2023 – Dates Read More »

Hátíð líffræðilegrar fjölbreytni með BIODICE / Festival for biodiversity with BIODICE

Kæru félagar Líffræðifélagið tekur þátt í Hátíð líffræðilegrar fjölbreytni með BIODICE! Endilega fjölmennið á opnunarviðburðinn sem verður fimmtudaginn 23. febrúar næstkomandi. Hátíðin sjálf stendur út 2023 en hún samanstendur af viðburðum sem með einum eða öðrum hætti vekja athygli á líffræðilegri fjölbreytni, ekki hvað síst til að draga fram sérstöðu náttúru Íslands og þær áskoranir sem

Hátíð líffræðilegrar fjölbreytni með BIODICE / Festival for biodiversity with BIODICE Read More »

Aðalfundur og Þorrafagnaður /  Annual general meeting and Þorraparty

Kæru félagar / Dear members * English below* Við minnum á aðalfund og Þorrabjór/fagnað Líffræðifélagsins á Kex Hostel á föstudagskvöldið. Við verðum í Gym&Tonic salnum inn af barnum (https://www.kexhostel.is/gym-and-tonic/). Húsið opnar kl. 19:00. Bjór á kút og léttvín og snakk í boði stjórnar á meðan birgðir endast, líka hægt að kaupa drykki á barnum frammi.

Aðalfundur og Þorrafagnaður /  Annual general meeting and Þorraparty Read More »

Aðalfundur Líffræðifélagsins / Annual General Meeting of the Society

*English below* Kæru félagar Aðalfundur Líffræðifélagsins verður haldinn á Kex Hostel föstudaginn 27. janúar kl 19:00.Viðburður á Facebook: https://www.facebook.com/events/894546954886424 Dagskrá aðalfundar: a. Skýrsla stjórnarb. Lagður fram ársreikningurc. Lagabreytingard. Kosning stjórnare. Betri skráning félagsmanna og aðildargjaldf. Önnur mál Stjórn félagsins skipa Kalina Kapralova formaður, Guðmundur Árni Þórisson gjaldkeri, Ragnhildur Guðmundsdóttir, Ásthildur Erlingsdóttir og Írena Pálsdóttir. Eftirfarandi tillögur

Aðalfundur Líffræðifélagsins / Annual General Meeting of the Society Read More »

Þorrabjór og aðalfundur / Þorrabjór party and annual meeting

Þorrabjór og aðalfundur / Þorrabjór party and annual meeting

Líffræðifélagið tekur nýja árið með pompi og prakt og bíður félögum í þorrabjór og aðalfund // The Biology Society starts the New Year with a bang and invites members to Þorrabjór and annual meeting. Hvenær / When: 27. janúar kl 19:00Hvar / Where: Kex Hostel, Gym & Tonic salur Viðburður á Facebook: https://www.facebook.com/events/894546954886424

Þorrabjór og aðalfundur / Þorrabjór party and annual meeting Read More »

Öndvegisfyrirlesarar í ár / Invited plenary speaker lineup this year

Kæru félagar. Nú er stutt Líffræðiráðstefnuna og allir í skipulagsteyminu orðnir vel spenntir! Við erum stolt að kynna öndvegisfyrirlesarana okkar í ár // The IceBio conference is drawing near and everyone on the organizing team is well excited by now! We are proud to announce  our invited plenary speakers this year: – Eiríkur Steingrímsson, prófessor

Öndvegisfyrirlesarar í ár / Invited plenary speaker lineup this year Read More »

Metfjöldi innsendra erinda fyrir Líffræðiráðstefnuna / Record number of submitted talks for IceBio conference

Það er skemmtilegt frá því að segja að á Líffræðiráðstefnunni í ár eru innsend erindi fleiri en nokkru sinni fyrr, eða yfir 110 erindi samtals. Samkvæmt skráðum heimildum, og eftir því sem elstu menn muna, var fyrra metið rúmlega 100 erindi árið 2015. Og var þá þétt setið í málstofum í Öskju eins og sumir

Metfjöldi innsendra erinda fyrir Líffræðiráðstefnuna / Record number of submitted talks for IceBio conference Read More »