Uncategorized

IceBio2015: Bring your own sample for analysis on the EVOS FL auto

Aðalstyrktaraðilli líffræðiráðstefnunar er Medor. Fyrirtækið býður upp á sýnadaga á EVOS FL smásjánni, þar sem fólk getur komið með sín eigin sýni (6. og 7. nóv) og fengið að skoða þau í smásjá þeirra. Erlendur sérfræðingur verður á vettvangi og veitir ráðgjöf og svarar spurningum. Tilkynningin frá Medor hljómar svo á ensku. EVOS_FL_Auto_front_monitor Bring your

IceBio2015: Bring your own sample for analysis on the EVOS FL auto Read More »

Skráning opin á líffræðiráðstefnuna / registration for IceBio2015 open

Líffræðifélag Íslands og samstarfsaðillar bjóða til ráðstefnu um Líffræðirannsóknir á Íslandi 5. til 7. nóvember 2015. Vinsamlegast sendið inn ágrip á https://biologia.is/liffraediradstefnan-2015/agrip/ Við hvetjum fólk til að kynna líffræðirannsóknir með erindum eða veggspjöldum. Hægt er að senda inn ágrip til og með 1. október. Skráningarsíðan er í vinnslu en – skráningargjald verður 2000-6000 kr. Staðfest

Skráning opin á líffræðiráðstefnuna / registration for IceBio2015 open Read More »

Ljósmyndasamkeppni um loftlagsbreytingar #mittframlag

Evrópustofa, Náttúruverndarsamtök Íslands, Umhverfisstofnun, Reykjavíkurborg, Franska sendiráðið og Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna standa saman að ljósmyndaleik í sumar með það að markmiði að vekja almenning til umhugsunar um orsakir og afleiðingar loftlagsbreytinga. Fólk er hvatt til að taka mynd af því sem fyrir augu ber og minnir með einhverjum hætti á loftlagsbreytingar og merkja myndina #mittframlag á Instagram, Twitter eða

Ljósmyndasamkeppni um loftlagsbreytingar #mittframlag Read More »

Call for papers – Special Issue on Arctic Fox Biology and Management

Call for papers Special Issue on Arctic Fox Biology and Management Submission Deadline for Titles/Abstracts: 15 August 2015 Submission Deadline for Papers: 31 January 2016 Polar Research is issuing a call for papers for a Special Issue on Arctic fox biology and management. This will bring together the latest thinking about this species present in

Call for papers – Special Issue on Arctic Fox Biology and Management Read More »

Vinnumatið ógurlega – grein Sigurkarls á vísir.is

Sigurkarl Stefánsson skrifaði grein um nýtt fyrirkomulag á vinnumati framhaldskólakennara á vísir.is (Vinnumatið ógurlega). Þar segir hann m.a. Fyrir liggur atkvæðagreiðsla um nýtt vinnumat kennara samhliða launahækkunum. Að sumu leyti eru áherslur matskerfisins góðar, til að mynda er jákvæð hugmynd að umbuna frekar kennurum sem þurfa að búa við afar stóra nemendahópa. Önnur útfærsla kerfisins

Vinnumatið ógurlega – grein Sigurkarls á vísir.is Read More »

Súrnun sjávar: Ísland á versta stað

Fjallað var um súrnun sjávar í fréttum Stöðvar tvö 1. apríl 2014. Meðal annars var rætt við Hrönn Egilsdóttur doktorsnema og Jón Ólafsson haffræðing. Í fréttinni sagði: „Ísland er á versta mögulega stað þegar súrnun sjávar er annars vegar.“ Þetta segir doktorsnemi í jarðvísindum. Hún bendir á að ummæli forsætisráherra um sóknarfæri í kjölfar hnattrænna

Súrnun sjávar: Ísland á versta stað Read More »