Uncategorized

Agnar Ingólfsson kvaddur

Agnar Ingólfsson fyrsti formaður Líffræðifélags Íslands lést 10. október. Arnþór Garðarsson, samstarfsmaður Agnars og félagi, minntist hans í upphafi Líffræðiráðstefnunar. Eftirfarandi tilkynning barst að morgni þess 29. október 2013 frá Kristínu Ingólfsdóttur rektor Háskóla Íslands. ————– Agnar Ingólfsson, prófessor emeritus, lést 10. október sl. 76 ára að aldri. Agnar fæddist í Reykjavík 29. júlí 1937. […]

Agnar Ingólfsson kvaddur Read More »

Haustfagnaður / Conference ball

Haustfagnaður líffræðifélagsins verður haldinn Laugardaginn0 9. nóv. í Iðusölum, Lækjargötu 2a.   Húsið opnar kl. 2000: með nostralgískum fordrykk og léttum veitingum.   Veislustjóri verður Ólafur K. Nielsen sérfræðingur á Náttúrufræðistofnun og ræðumaður kvöldsins er Björn Örvar framkvæmdastjóri ORF.   Ingó og veðurguðirnir spila undir dansi.   Miðasala verður á ráðstefnunni og kostar stykkið litlar

Haustfagnaður / Conference ball Read More »

Efni fjögura síðustu ráðstefna

Við höfum sett inn efni, þar á meðal dagskrá og fleira, tengt fjórum síðustu ráðstefnum sem Líffræðifélagið hefur staðið fyrir. Þetta eru þrjár stórar líffræðiráðstefnur og sérstakur fundur um líffræðilega fjölbreyttni sem við héldum með Vistfræðifélagi Íslands. Líffræðirannsóknir á Íslandi, Askja, 11.og 12. nóvember 2011 (Information in English) Líffræðileg fjölbreytni (í samstarfi við Vistfræðifélag Íslands),

Efni fjögura síðustu ráðstefna Read More »

Líffræðirannsóknir á Íslandi 2011 – viðurkenningar

Á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands sem haldin var 11.- 12. nóvember 2011 veitti Líffræðifélag Íslands tveimur íslenskum vísindamönnum heiðursverðlaun. Halldór Þormar fékk viðurkenningu fyrir farsælan feril og Bjarni K. Kristjánsson viðurkenningu fyrir góðan árangur ungs vísindamanns. Halldór Þormar veirufræðingur og prófessor emeritus við líf og umhverfisverðlaunadeild Háskóla Íslands hlaut viðurkenningu fyrir farsælan feril á sviði líffræðirannsókna.

Líffræðirannsóknir á Íslandi 2011 – viðurkenningar Read More »

Eldri fréttabréf

Líffræðifélag Íslands gaf út fréttabréf árin 1999 og aftur 2003 og 2004. Þetta voru stutt bréf, sem auglýstu fyrirlestra, ráðstefnur, málstofur og bækur. Fréttabréf líffræðifélagsins eru flest aðgengileg hér á síðunni. Einnig var fjallað um námskeið á vegum félagsins og auðvitað haustfagnaðinn. Ritstjóri skrifaði iðullega vangaveltur um lífið og fræðin, oft í samhengi við mál

Eldri fréttabréf Read More »