Efni fjögura síðustu ráðstefna

Við höfum sett inn efni, þar á meðal dagskrá og fleira, tengt fjórum síðustu ráðstefnum sem Líffræðifélagið hefur staðið fyrir.

Þetta eru þrjár stórar líffræðiráðstefnur og sérstakur fundur um líffræðilega fjölbreyttni sem við héldum með Vistfræðifélagi Íslands.

Líffræðirannsóknir á Íslandi, Askja, 11.og 12. nóvember 2011 (Information in English)

Líffræðileg fjölbreytni (í samstarfi við Vistfræðifélag Íslands), Norrænahúsið, 27. nóvember 2010

Líffræðirannsóknir á Íslandi, Askja, 6. og 7. nóvember 2009

Líffræðirannsóknir á Íslandi, Askja, 19. og 20. nóvember 2004

Ef fólk lumar á efni frá fyrri ráðstefnum, þá viljum við endilega fá afrit eða pdf útgáfur.