Dagskrá ráðstefnunar 2013 / conference schedule

Gengið hefur verið frá Dagskrá líffræðiráðstefnunar 2013 og listi er aðgengilegur yfir veggspjöld (öll ágrip verða aðgengileg á þessum vef eftir helgi).

Dagskrá hefst með setningu í sal ÍE að Sturlugötu 8, kl. 9:00 þann 8. nóvember. Mætið tímanlega. Veggspjaldasýningin er milli kl. 17 og 20 sama dag, á jarðhæð Öskju.

Enn er hægt að skrá sig á Líffræðiráðstefnuna. Tengill á skráningarsíðu.

Veggspjaldssýning 17 – 20 föstudaginn 8. nóvember á jarðhæð Öskju

Veggspjöld verða standandi, stærst í A0 (hæðin mesta lagi 120 cm og breiddin í mesta lagi 90 cm). Veggspjöldin eru númeruð frá V1 upp í V80.  Veggspjöld númeruð með oddatölum á að kynna milli 17:00 og 18:30, en spjöld jöfnum tölum á milli 18:30 og 20:00. Boðið verður upp á léttar veitingar og drykki á meðan á sýningu stendur. Veggspjöldin verða til sýnis alla ráðstefnuna. Fólk er hvatt til að hengja spjöldin sín upp í byrjun ráðstefnunnar eða kvöldið 7. nóv. Standarnir verða settir upp 7. nóvember, og teknir niður eftir kl. 17:00 laugardaginn 9. nóvember.

Háskólaprent býður félagsmönnum Líffræðifélagsins 20% afslátt af veggspjaldaprentun, óháð stærð. A0 prentun kostar fyrir afslátt 6900. Afgreiðslutími er 3-4 klukkustundir. Félagar þurfa að taka fram fyrir prentun að þeir eru í félaginu og minna á afsláttinn.

Háskólaprent, Fálkagötu 2, 107 Reykjavík s: 588 1162

The Conference on Biological Research in Iceland, November 8th and 9th 2013.

The schedule of the conference has been finalized and a list of posters is available (abstracts will be posted here after the weekend).

The opening will be at 9:00 on November 8th, in the Decode building. The poster session will be between 17 and 20 the same day, on the ground floor of Askja.

Registration is still open.

Poster session from 17 – 20 on November 8th, ground floor in Askja

The poster-holders restrict the size of posters. The maximum size of posters is A0, portrait (maximum height 120 cm and width 90 cm). The posters are numbered from V1 to V80, and the poster session will take place on the ground floor of Askja on November 8th. Odd numbered poster shall be presented between 17:00 and 18:30 and even numbered posters between 18:30 and 20:00. The stands go up at the evening of the November 7th, and are taken down after 17:00 on November 9th.

Háskólaprent offers conference participants 20% discount on poster printing. A0 without discount is 6900 kr. It takes 3-4 hours to print posters. You should tell them that you are going to the Biology conference. Háskólaprent, Fálkagötu 2, 107 Reykjavík s: 588 1162