Líffræðifélagið ásamt samstarfsaðilum stendur fyrir málstofu um bjórbrugg og vísindi.
Eftirfarandi stutt erindi verða flutt og síðan verður eilítil bjórsmökkun í boði á veggspjaldasýningunni strax á eftir:
- Hvað er bjór? – Zophonías Jónsson / Bjarni Kristjánsson
- Saga bjórsins – Bjarni Kristjánsson / Zophonías Jónsson
- Dagur í lífi gerbónda – Hlynur Árnason
- Hvernig bragðast landslagið? – Grugg & Makk brugghús
Málstofustjóri / session chair: Áki Jarl Láruson