Líffræðiráðstefnan verður haldin 5. – 7. nóvember 2015 í Öskju
Netaðgangur fyrir ráðstefnu með aðstoð RHI – tengjast þráðlausu neti sem heitir : CONFERENCE.
Internet access during the conference – connect to wireless net called: CONFERENCE.
Listi erinda og málstofa er aðgengilegur. / List of sessions, talks and posters is available.
Sérviðburður / special event – Medor bring your own sample days for EVOS FL auto.
Sérstök málstofa og hringborð um sauðfjárbeit – föstudaginn 6. nóv. kl. 16:25 – 19:00.
Sérstök málstofa um vistfræði háhitasvæða – laugardaginn 7. nóv. kl 11:00 til 16:30 – sjá nánari upplýsingar í dagskrá erinda.
Frestur fyrir ágrip er útrunninn – skráningarvefur opinn (til 5. nóv).
[button type=”flat” shape=”rounded” size=”large” href=”/vidburdir/liffraediradstefnan-2015/” title=”Skráning er hafin”]Skráning[/button]
Skráningargjaldið veitir aðgang að yfirlitserindum, málstofum og veggspjaldasýningum á fimmtudagskvöld og hádeginu á föstudaginn. Innifalið er snarl á fimmtudeginum, hádegisverður á föstudegi, kaffi og kleinur í viðeigandi pásum, og aðgangur að lokahófi laugardagskvöldið 7. nóvember.
Skráningargjaldið er 7000 ISK fyrir almenna gesti og 4000 ISK fyrir nemendur.
Einnig er hægt að greiða á vettvangi, en þá hækka gjöldin í 8000 og 5000 ISK.
Staka miða á haustfagnað er hægt að versla á ráðstefnunni.
IceBio2015, conference on Biology in Iceland, to be held in Askja November 5th – 7th.
Abstract submission is closed – registration web is open (until Nov. 5th)
[button type=”flat” shape=”rounded” size=”large” href=”/vidburdir/liffraediradstefnan-2015/” title=”Registration is open”]Registration is open[/button]
The registration fee covers the entire conference program, from the plenary talks, Thursday night mixer, regular sessions, poster sessions and refreshments, and the Saturday night social event.
The registration fee is 7000 ISK for regular attendees and 4000 ISK for bachelor and graduate students.
On site registration is available, for 8000 and 5000 ISK.
Um ráðstefnuna / About the conference
[alert type=”muted” close=”true” heading=”About the conference”]
Information about the conference in English.
[/alert]
Ráðstefnan spannar alla líffræði og veltur breiddin á framlagi þátttakenda.
Staðfestir öndvegisfyrirlesarar:
- Mina Bissell – Lawrence Berkeley National Laboratory – Why don’t we get more cancer? The crucial role of Extracellular Matrix and Microenvironment in metastasis and dormancy
- Greg Gibson – Center for Integrative Genomics, Georgia Institute of Technology – Decanalization and the Evolution of Disease Risk
- Robert Hindges – MRC Centre for Developmental Neurobiology – How do we see the world: Mechanisms to establish specific circuits in the vertebrate retina
- Steven E. Campana – Marine Academic Research in Iceland, University of Iceland – Adventures in the Arctic: First steps towards a pan-Arctic conservation strategy for lake trout
- Brynhildur Davidsdottir – Program for Environment and Natural Resources, University of Iceland – Environmental sustainability in Iceland; the role of biology
- Snorri Baldursson – Head of Landvernd (Icelandic nature preservation society) – Náttúruvernd á krossgötum
Boðið verður upp á tvær málstofur helgaðar sérstökum viðfangsefnum, um vistkerfi jarðhitasvæða og áhrif sauðfjárbeitar.
Að lokinni ráðstefnunni, laugardagskvöldið 7. nóvember, verður haldinn haustfagnaður félagsins. Staðsetning og nánari uppýsingar verða gefnar síðar.
Líffræðifélag Ísland skipuleggur ráðstefnuna í samstarfi við Líffræðistofu HÍ, Verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ, Lífvísindasetur HÍ, Hafrannsóknastofnun, Landbúnaðarháskóla Íslands, Veiðimálastofnun, Háskólann á Hólum, Tilraunastöð HÍ í Meinafræði að Keldum, Náttúrufræðistofnun Íslands, Samtök Náttúrustofa, Háskólinn á Akureyri, Félag Íslenskra Náttúrufræðinga, Stofnun Rannsóknasetra Háskóla Íslands og fleiri.
Stjórn líffræðifélagsins og skipulagsnefnd:
Guðmundur Á. Þórisson, Hlynur Bárðarson, Lovísa Ólöf Guðmundsdóttir, Hrönn Egilsdóttir, Arnar Pálsson og Óskar Sindri Gíslason (varamaður).
Fulltrúar stofnanna í skipulagsnefnd:
Ólafur S. Andrésson og Bryndís Marteinsdóttir – Líffræðistofa HÍ
Guðbjörg Guttormsdóttir – Tilraunastöð Háskóli Íslands í meinafræði að Keldum
Stefán Óli Steingrimsson – Háskólinn á Hólum
Jón S. Ólafsson – Veiðimálastofnun
Kristinn P. Magnússon – Náttúrufræðistofnun Íslands og Háskólanum á Akureyri
Klara Jakobsdóttir – Hafrannsóknarstofnun