Málstofa um sauðfjárbeit

Líffræðiráðstefnan 2015 / Icelandic Biology Conference 2015

Málstofa um sauðfjárbeit / Session on sheep grazing

Föstudaginn 6. Nóvember kl. 16:25-19:00, Askja N-131

Fundarstjóri / Chair: Isabel C. Barrio

16:25-16:40     The ecological role of large vertebrate grazers in high-latitude ecosystems – is it different between livestock and wild populations? – Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Isabel C. Barrio

16:40-16:55     Historical impact of grazing in Kjarardalur, West Iceland – Egill Erlendsson

16:55-17:10     Plant diversity in Icelandic tundra – no evidence for an effect even 60 years after cessation of sheep grazing – Martin A. Mörsdorf

17:20-17:35     Ástand lands, beit og mælanlegir vistkerfisþætti  – Ólafur Arnalds

17:35-17:50     Tengsl átgetu og þrifa sauðfjár við ástand gróðurs og beitarálag – Sigþrúður Jónsdóttir

17:50-18:00     Hlé / break

18:00-19:00     Hringborðsumræður / Roundtable discussions

 

Þátttakendur /Participants

Björn H. Barkarson, umhverfisráðuneytið

Egill Erlendsson, HÍ

Jóhann Þórsson, Landgræðsla ríkisins

Oddný Steina Valsdóttir, Landssamband sauðfjárbænda

Ólafur Arnalds, Landbúnaðarháskóli Íslands

Þór Kárason, bóndi

Þóra Ellen Þórhallsdóttir, HÍ

Þórólfur Matthíasson, HÍ

Þórunn Pétursdóttir, Landgræðsla ríkisins

Ingibjörg Svala Jónsdóttir, mun stjórna umræðunum.

Skipulag umræðnanna (English below)

Þrjár megin spurningar verða til umræðu, ein eftir aðra, og fær hver þátttakandi 1,5-2 mínútur til að svara hverri þeirra. Eftir það munum við opna fyrir breiðari umræum með þátttöku almennra áheyrenda.  Umræðurnar munu fara fram á íslensku en þar sem búist er við að margir áheyrenda séu ekki mælandi á íslensku munum við reyna draga það helsta saman á ensku inn á milli.

Spurningarnar eru:

Hver telur þú helstu viðfangsefnin varðandi sauðfjárbeit á Íslandi í dag?
Hvaða rannsóknir tengdar sauðfjárbeit telur þú mest aðkallandi á Íslandi?
Hverjar væru þínar helstu ráðleggingar fyrir sjálfbæra sauðfjárbeit á Íslandi?

Auk erinda og hringborðsumræðna verða eftirfarandi veggspjöld kynnt

V16     Ása L. Aradóttir – Breytingar á gróðurfari í kjölfar sauðfjárbeitar á lúpínubreiður

V17     Jóhann Þórsson – Samspil beitar og umhverfis

V18     Bryndís Marteinsdóttir – Lítil sauðfjárbeit á lítt grónu landi – hefur hún áhrif á sjálfgræðslu lands?

————- English —————————

Organization of the roundtable

Three overarching questions will be discussed one after another and each participant will get 1.5-2 minutes to answer each of them. After all participants have answered a round of questions we will open the topic for broader discussion with comments and questions from the audience. The discussion will be in Icelandic but will be summarized in English in between.

The questions:

    In your view, what are the main issues associated with sheep grazing in Iceland?
    What do you think are the most urgent research areas related to sheep grazing in Iceland?
    What would be your recommendation for sustainable sheep grazing in Iceland?