October 28, 2015

Málstofa um sauðfjárbeit

Líffræðiráðstefnan 2015 / Icelandic Biology Conference 2015 Málstofa um sauðfjárbeit / Session on sheep grazing Föstudaginn 6. Nóvember kl. 16:25-19:00, Askja N-131 Fundarstjóri / Chair: Isabel C. Barrio 16:25-16:40     The ecological role of large vertebrate grazers in high-latitude ecosystems – is it different between livestock and wild populations? – Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Isabel C. Barrio […]

Málstofa um sauðfjárbeit Read More »

Öndvegisfyrirlesarinn Robert Hindges

Robert Hindges heldur öndvegiserindi á líffræðiráðstefnunni 2015. Erindi hans fjallar um, eins og hann orðar það, “hvernig við sjáum heiminn”(How do we see the world: Mechanisms to establish specific circuits in the vertebrate retina). Hann starfar við King’s College í Lundúnum og stundar rannsóknir á þroskun taugakerfisns við rannsóknasetur skólans í taugaþroskunarfræði (MRC Centre for

Öndvegisfyrirlesarinn Robert Hindges Read More »