Skráning / registration

Líffræðiráðstefnan verður haldin 5. – 7. nóvember 2015 í Öskju

Frestur fyrir ágrip er útrunninn – skráningarvefur opinn (til 5. nóv).

Skráning

Skráningargjaldið veitir aðgang að yfirlitserindum, málstofum og veggspjaldasýningum á fimmtudagskvöld og hádeginu á föstudaginn. Innifalið er snarl með á fimmtudeginum, samlokur í föstudagshádegi, kaffi og kleinur í viðeigandi pásum, og aðgangur að lokahófi laugardagskvöldið 7. nóvember.

Skráningargjaldið er 7000 ISK fyrir almenna gesti og 4000 ISK fyrir nemendur.

Stofnanir, fyrirtæki eða rannsóknarhópar geta einnig greitt fyrir sitt fólk.

Einnig er hægt að greiða á vettvangi, en þá hækka gjöldin í 8000 og 5000 ISK. Staka miða á haustfagnað (lokahóf) er hægt að versla á ráðstefnunni.

Ráðstefnugögn verða afhent og skráning á vettvangi verður á þjónustuborði. Fyrst í húsakynnum Íslenskrar erfðagreiningar frá kl 15:00 til kl 18:00 þann 5. nóvember, og frá 18:00 til loka ráðstefnunar verður skráningarborðið opið í Öskju, á jarðhæð.

Registration

The online registration is open until Nov. 5th.

Registration is open

The registration fee covers the entire conference program, from the plenary talks, Thursday night mixer, regular sessions, poster sessions and refreshments, and the Saturday night social event.

The registration fee is 7000 ISK for regular attendees and 4000 ISK for bachelor and graduate students.

On site registration is available, for 8000 and 5000 ISK.

Insitutions, companies or research units can also pay regstration fees for groups.

On site registration is possible, at a higher rate. General audience 8000 og students 5000 ISK. Invidiual tickets to the social (for spouses, lovers or parents) can be purchased during the conference.

Participants can pick up conference materials (and register late) at a service desk. The desk will open in the Decode reception hall, 15:00 November 5th. After 18:00, and for the remainder of the conference, the desk will be located on the groundfloor of Askja.