Greg Gibson

Greg Gibson mun halda öndvegiserindi á líffræðiráðstefnunni 2015. Erindi hans fjallar um hvernig breytingar á umhverfi hafa ahjúpað erfðabreytileika sem ýtir undir mannasjúkdóma.

Greg Gibson starfar við tækniháskólann í Georgíu og vinnur að rannsóknum á mannerfðafræði. Hann mun fjalla um rannsóknir á áhrifum samspils gena og umhverfis á flókna erfðasjúkdóma. Samspil gena í ólíkum ferlum og kerfum líkamans er oft ansi flókið og ófyrirsjáanlegt. Gögn benda til þess að faraldur algengra erfðasjúkdóma eigi sér rætur í samspili gena og umhverfis. Hröð þróun vissra gena mannsins og miklar breytingar á umhverfi okkar síðustu kynslóðir gæti hafa afhjúpað dulin erfðabreytileika, sem hafa áhrif á líkurnar á algengum sjúkdómum.

Gibson er þroskunarerfðafræðingur sem hefur einbeitt sér að rannsaka eðli og orsakir breytileika í svipfari. Hann hefur lagt sérstaka áherslu á að kanna hulin erfðabreytileika, sem birtist bara við ýktar umhverfisaðstæður eða þegar alvarlega stökkbreytingar finnast í einstaklingum. Helstu uppgötvanir.

Algengir erfðasjúkdómar eru að stórum hluta tilkomnir vegna breytinga á umhverfi manna síðustu aldir.

Erfðabreytileiki getur verið hulinn við einar aðstæður – en afhjúpast við aðrar.

Breytileiki í genatjáningu í blóði er undir sterkari áhrifum umhverfis en gena.

Þekking á breytileika í genatjáningu og frumum getur hjálpað okkur að nýta erfðaupplýsingar í meðhöndlun einstaklinga.

Greg Gibson, the director of the Center for Integrative Genomics at Georgia Institute of Technology, will deliver a plenary talk at the Biology in Iceland 2015 conference. His talk titled Decanalization and the Evolution of Disease Risk. 

Greg postulates that interactions between genetic and environmental factors are the driving causes of complex genetic disease. Gibson emphasizes the fact that susceptibility to disease emerges through the combination of multiple genes and biological pathways which in most cases depend on environmental condititions. Thus phenotypes that are stable under one environment can be perturbed or ‘decanalized‘ under a novel or extreme environments.  The recent evolution of humans and their spread across the planet with accompanying environmental and cultural changes, particularly in the recent past, may have uncovered cryptic genetic variation that can lead to disease susceptibility.

Gibson studied developmental biology of the Hox genes in Drosophila during his Ph.D. at the University of Basel (with the late Walter Gehring). His research focus turned to observable and cryptic variation in developmental systems during his postdoctoral training at Stanford University (with David Hogness) and Duke University (with Cathy Laurie). He explored the genetics and nature of complex traits in flies, dogs and humans while working at the University of Michigan, North Carolina State University and University of Queensland, Brisbane. After moving to Georgia Tech in 2009 he has focused almost exclusively on human genetics.

Notable publications.

A Primer of Human Genetics 2015. Sinauer Associates, Inc.
 
A Primer of Genome Science (3rd edn.) Sinauer Associates, Inc.
 
Greg Gibson 2009 Decanalization and the origin of complex disease. Nat Rev Genet. Feb;10(2):134-40. doi: 10.1038/nrg2502.