Árshátíðarávarp 2015
Á árshátíð líffræðifélagsins 2015 7. nóvember 2015 flutti Björn Þorsteinsson hátíðarávarp. Það er birt hér með leyfi hans. Líffræðimenntun á Íslandi á sér ekki ýkja langa sögu. Það er upp úr 1970 sem byrjað er að útskrifa BS líffræðinga við Háskóla Íslands. Á Hvanneyri var byrjað með 2ja ára háskólanám til búfræðikandídats 1948 sem breytt var […]
Árshátíðarávarp 2015 Read More »