Prentuð dagskrá

Ítarleg dagskrá er nú aðgengileg (uppfært 2. nóvember). Hægt er að sjá röð málstofa, erinda og veggspjalda.

Einnig er hægt að lesa titla (uppfært) allra erinda og veggspjalda.

Ágrip verða gerð aðgengileg á þessum vef fljótlega.

Ítarlegar leiðbeiningar til höfunda, varðandi skráningu og önnur praktísk atriði eru einnig aðgengileg.

Detailed schedule of talks and posters is now available. (updated Nov. 2nd 2015).

Arranged by names of presenters in sessions. Updated list of titles all posters and talks is also provided.

Abstracts will be accessible on this website soon.

We also like to draw your attention to detailed guidelines to authors.