Örerindi um veggspjöld / poster microtalks

Á líffræðiráðstefnunni verður boðið upp á örerindi (2 mín. og 30 sek.) byggð á veggspjöldum.

Þriggja manna nefnd mat veggspjöld nemenda og ungra vísindamanna og voru sjö valin fyrir kynningu.

Örerindin verða föstudags morguninn kl. 9:50 í stóra sal Íslenskrar erfðagreiningar.

The poster microtalks will be on Friday morning (9:50 – 10:10) in Decode.

 

Elín Guðmundsdóttir – Jarðvegshiti og hitaþol plöntutegunda. V14  

Þórdís Kristjánsdóttir – Genome-scale metabolic reconstruction of the thermophilic bacterium Rhodothermus marinus. V90

Elísa Skúladóttir – Búsvæðaval heiðlóu utan varptíma. V31

Erika Morera – Comparison of non-tumorigenic and tumorigenic EMT in breast epithelial stem cells. V72

Soffía Karen Magnúsdóttir – Vaxtarrými Evrópuhumars (Homarus gammarus) við ólíkar eldisaðstæður V43

Málfríður Kolbeinsdóttir – Effects of group size on sleep in zebrafish V38

Josue Ballesteros – Signaling pathways that mediate phosphorylation at SER73 and SER409 of MITF. V86

Cecilia E. K. Kvaavik – Trophic interactions of mackerel (Scombrus Scomber) and herring (Clupea harengus) on the Icelandic shelf – a study of diet using stable nitrogen and carbon isotopes. V47