Fræðsluerindi á vegum Vísindafélags Íslendinga – Nóbelsverðlaun í efnafræði
DNA viðgerð
Jórunn Erla Eyfjörð erfðafræðingur og Stefán Þ. Sigurðsson sameindalíffræðingur kynna handhafa
Nóbelsverðlauna í efnafræði 2015
Dagsetning: Föstudagur, 13. nóv. kl. 12:00
Staðsetning: Salur Þjóðminjasafns Íslands