Sérstakar málstofur um vísindamiðlun og kolefnisjöfnu, og listsýning / Special seminars on scientific communication and carbon offsetting, and art exhibition
Kæru félagar Við vekjum athygli ykkar á nokkrum nýjungum í dagskrá Líffræðiráðstefnunnar í ár. Í kjölfarið á vel heppnuðu Vísindaspjalli á haustfagnaði félagsins síðasta haust þá verða tvær sérstakar málstofur um vísindamiðlun eftir hádegi á föstudeginum. Seinni málstofan verður sett upp sem pallborðsumræður þar sem góðir gestir koma í heimsókn, og verður opin almenningi auk […]