Sérstakar málstofur um vísindamiðlun og kolefnisjöfnu, og listsýning / Special seminars on scientific communication and carbon offsetting, and art exhibition

Kæru félagar 

Við vekjum athygli ykkar á nokkrum nýjungum í dagskrá Líffræðiráðstefnunnar í ár.

Í kjölfarið á vel heppnuðu Vísindaspjalli á haustfagnaði félagsins síðasta haust þá verða tvær sérstakar málstofur um vísindamiðlun eftir hádegi á föstudeginum. Seinni málstofan verður sett upp sem pallborðsumræður þar sem góðir gestir koma í heimsókn, og verður opin almenningi auk ráðstefnugesta.

Þá verður sýninging “Líf í list” haldin í fyrsta skipti. Ráðstefnugestir sýna sköpunarverk sín sem geta verið allt frá ljósmyndum af frumum til ljóða um heilu vistkerfin.

Samlíf, samtök líffræðikennara, mun standa fyrir örnámskeiði um kolefnisjöfnun. Stefán Gíslason frá Umhverfisráðgjöf Íslands mun flytja erindi.

Meiri upplýsingar hér: https://biologia.is/liffraediradstefnan-2019/

//

We wish to draw your attention to some new features of this year’s IceBio2019 conference program.

There will be two special seminars about science communication on Friday afternoon. One of the two will be in a round table discussion format and will be open to the public as well as conference guests.

Also, the exhibition “Life in art” will be held for the first time. Conference guests show their creative works which can be anything from photographs of cells to poems about entire ecosystems.

Samlíf, society of biology teachers in Iceland, will run a special workshop on carbon offsetting. Stefán Gíslason from Environice will give a talk on the subject.

More info here: https://biologia.is/liffraediradstefnan-2019/


             Stjórnin