Dagskrá fullmótuð

Nú er dagskrá Líffræðiráðstefnunnar 2019 svo gott sem fullmótuð. Hér er stutt tölfræðisamantekt um það sem er í vændum: 7 öndvegiserindi, 83 málstofuerindi, sem og pallborðsumræður og aðrar uppákomur í 18 málstofum. Og 80 veggspjöld. Og einn risastór haustfagnaður.

Dagskráin í heild sinni og listi yfir öll erindi og ágrip

Listi yfir öll innsend veggspjöld og ágrip

Skráið ykkur HÉR
//
The IceBio2019 programme is just about completed. Here’s a brief summary of what’s coming: 7 plenary talks, 83 seminar talks, roundtable discussion and other events in 18 seminars. And 80 posters. and one ginormous annual social event.

The schedule in full and complete list of talks and abstracts

List of all posters and abstracts

Register HERE