Opnað fyrir innsendingu ágripa // Abstract submission now open

Opnað hefur verið fyrir innsendingu ágripa fyrir erindi og veggspjöld á Líffræðiráðstefnunni 2019. Frestur til að senda inn ágrip er til miðnættis föstudaginn 27. september.  Fylgið leiðbeiningum á ágripavefnum.

Opnað verður fyrir skráningu á ráðstefnuna á næstu vikum.

Við hvetjum fólk til að kynna líffræðirannsóknir sínar með erindum eða veggspjöldum. Framlög ykkar gera þessa ráðstefnu mögulega!
//
Abstract submission for IceBio2019 is now open. Deadline for submission is midnight Friday September 27th. Please follow instructions on this page to send in your abstract for a talk and/or poster:

Conference registration will open in coming weeks.

The abstract, talk or posters can either be in Icelandic or English. The sessions will be organized by topics and language. Contributions from you, the community, make this conference possible!