Hvatinn – nýr vísindafjölmiðill
Okkur bárust ánægjuleg tíðindi af nýjum fjölmiðli sem helgar sig vísindafréttum, og sem er rekinn af tveimur líffræðingum. Aðalvettvangur Hvatans er fésbókin, en tekið er við tillögum og ábendingum í gegnum hvatinn@hvatinn.is. Vonandi hefur hvatinn mikla og jákvæða virkni. Úr tilkynningu: ———————- Hvatinn.is er nýr fjölmiðill sem opnar í febrúar! Hann mun flytja fréttir af […]
Hvatinn – nýr vísindafjölmiðill Read More »