Kæru félagar
Nú er aldeilis farið að styttast í þetta! Aðeins 3 dagar í ráðstefnuna, gamanið byrjar kl 13 á fimmtudag. Endilega skráið ykkur sem fyrst ef þið ætlið að mæta.
Það er hægt að skrá sig alveg fram á síðasta dag og jafnvel á staðnum. EN, athugið að nafnspjöld ráðstefnugesta verða send í prentun seinnipartinn á morgun – þeir sem skrá sig eftir það verða að láta sér handskrifuð nafnspjöld nægja.
Dagskráin er aðgengileg hér, ítarlegri upplýsingar koma síðar.
//
Only a few days to go now! The IceBio2023 conference starts at 1pm Thursday. Hurry up and register here if you are planning to attend:
Guests can register up until conference starts, and even on site during the conference as usual. However, we need to send name badges for printing tomorrow afternoon – those who register after that will need to make do with handwritten badges.
The latest conference schedule is available here, more details later.
Sjáumst á ráðstefnunni!!
———————
Stjórn Líffræðifélags Íslands og skipulagsnefnd / The Icelandic Biological Society Board and organizing committe
Vísindanefnd fyrir Líffræðiráðstefnuna 2023 / Scientific Committee for IceBio2023
————————
Líffræðifélag Íslands skipuleggur ráðstefnuna í samstarfi við Verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ, Íslenska Erfðagreiningu, Lífvísindasetur HÍ og fleiri stofnanir og fyrirtæki innanlands.
https://biologia.is/liffraediradstefnan-2023/styrktaradilar