Loftslagsganga sunnudaginn 29. nóvember
Loftslagsganga á sunnudaginn – ákall frá Hinu íslenska náttúrufræðifélagi. Þann 29. nóvember ætlar almenningur um heim allan að flykkjast út á götu og krefjast aðgerða í loftslagsmálum fyrir fund Sameinuðu þjóðanna í París í byrjun desember, en markmið fundarins er að þjóðir heimsins nái bindandi samkomulagi um samdrátt á losun gróðurhúsalofttegunda. Við ætlum líka að […]
Loftslagsganga sunnudaginn 29. nóvember Read More »