November 2015

Guðmundur og Sigrún verðlaunuð fyrir vísindastörf

Guðmundur Eggertsson, prófessor emeritus við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, og Sigrún Lange, lektor við Westminster-háskólann í London, tóku við viðurkenningum við setningu Líffræðiráðstefnunnar fyrr í dag. Guðmundur hlýtur viðurkenningu fyrir ævistarf sitt í líffræði og Sigrún Lange fyrir góðan árangur ungs vísindamanns. Ragnar Axelsson ljósmyndari setti ráðstefnuna og afhenti Guðmundi og Sigrúnu viðurkenningarnar. Þau […]

Guðmundur og Sigrún verðlaunuð fyrir vísindastörf Read More »

Prentuð dagskrá

Ítarleg dagskrá er nú aðgengileg (uppfært 2. nóvember). Hægt er að sjá röð málstofa, erinda og veggspjalda. Einnig er hægt að lesa titla (uppfært) allra erinda og veggspjalda. Ágrip verða gerð aðgengileg á þessum vef fljótlega. Ítarlegar leiðbeiningar til höfunda, varðandi skráningu og önnur praktísk atriði eru einnig aðgengileg. Detailed schedule of talks and posters

Prentuð dagskrá Read More »

Málstofa um vistfræði háhitasvæða

Á líffræðiráðstefnunni verður sérstök málstofa um vistfræði háhitasvæða, skipulögð af Jóni S. Ólafssyni og samstarfsmönnum hans. Málstofan verður á laugardegi frá kl. 11:00.                   L7  Vistkerfi jarðhitasvæða / Geothermal ecosystems     Fundarstjóri / chair  Bryndís Marteinsdóttir E75         Geothermally heated stream ecosystems as model in climate warming studies                  Jón S. Ólafsson, Jonathan P. Benstead, Wyatt

Málstofa um vistfræði háhitasvæða Read More »