2013

Ráðherra afhentar undirskriftir vísindamanna

Á 95 ára afmælisfagnaði Vísindafélags Íslendinga afthenti Þórarinn Guðjónsson forseti félagsins mennta- og menningamálaráðherra, Illuga Gunnarssyni, rúmlega 1000 undirskriftir vísindamanna sem mótmæltu skertu framlagi í fjárlagafrumvarpi 2014 til samkeppnissjóða Rannís. Benti Þórarinn á að stefna Vísinda- og tækniráðs snerti hvern einasta vísindamann í landinu og mikilvægi þess að markmiðum stefnunnar sé haldið á lofti og eftirfylgni gætt.  Vísinda- og tækniráð […]

Ráðherra afhentar undirskriftir vísindamanna Read More »

Undirskriftarsöfnun vegna samkeppnissjóða

Kæru félagar Til þess að hvetja stjórnvöld til að hugsa til framtíðar og draga til baka fyrirhugaðan niðurskurð til samkeppnissjóða Vísinda- og tækniráðs, hefur verið hrundið af stað undirskriftasöfnun: Hvetjum stjórnvöld til að falla frá niðurskurði til vísinda Ætlunin er að birta hana opinberlega í næstu viku og senda til þingmanna. Því er mikilvægt að

Undirskriftarsöfnun vegna samkeppnissjóða Read More »

Fréttabréf nóvembermánaðar 2013

Kæru félagsmenn Líffræðiráðstefnan var haldin 8. og 9. nóvember – um 200 framlög voru kynnt og yfir 300 manns sóttu fundinn, sem lukkaðist ágætlega. Bestu þakkir til allra sem tóku þátt í ráðstefnunni, á ballinu og/eða hjálpuðu til. Ómar Ragnarsson opnaði ráðstefnuna og nokkur yfirlitserindi voru flutt, m.a. af James Wohlschlegel og Þóru E. Þórhallsdóttur.

Fréttabréf nóvembermánaðar 2013 Read More »

Líffræðirannsóknir á Íslandi 2013 – viðurkenningar

  Á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands sem haldin var 8.- 9. nóvember 2013 veitti Líffræðifélag Íslands tveimur íslenskum vísindamönnum heiðursverðlaun. Bergljót Magnadóttir fékk viðurkenningu fyrir farsælan feril og Þórður Óskarsson viðurkenningu fyrir góðan árangur ungs vísindamanns.   Bergljót Magnadóttir hefur verið brautryðjandi á sviði rannsókna er varða ósérhæfða ónæmiskerfið í fiski og þorskur hefur verið hennar

Líffræðirannsóknir á Íslandi 2013 – viðurkenningar Read More »

Ómar Ragnarsson opnaði líffræðiráðstefnuna

Líffræðiráðstefnan 2013 var haldin 8. og 9. nóvember síðastliðinn. Á ráðstefnunni voru kynntar margskonar rannsóknir á líffræði en umhverfismál voru einnig í sérstökum í brennidepli. Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður og náttúruverndasinni, setti ráðstefnuna í með stuttu ávarpi og lestri á ljóðinu Aðeins ein jörð (Aðeins ein jörð) Aðeins ein jörð. Það er ekki´um fleiri´að ræða. Takmörkuð

Ómar Ragnarsson opnaði líffræðiráðstefnuna Read More »

Ályktun stjórnar Líffræðifélags Íslands um meðferð stjórnvalda á umhverfismálum 2013

Til hæstvirts umhverfis- og auðlindaráðherra Reykjavík 15. nóvember 2013. Kæri Sigurður Ingi Jóhannsson. Erindi: Ályktun stjórnar Líffræðifélags Íslands um meðferð stjórnvalda á umhverfismálum 2013. Stjórn Líffræðifélags Íslands hvetur stjórnvöld og Alþingi til að standa vörð um náttúru landsins. Við leggjum sérstaka áherslu á nokkur atriði á sviði umhverfismála. Í fyrsta lagi er mikilvægt að stækkun

Ályktun stjórnar Líffræðifélags Íslands um meðferð stjórnvalda á umhverfismálum 2013 Read More »

Ályktun stjórnar Líffræðifélags Íslands vegna samkeppnissjóða

Til hæstvirts mennta og menningarmálaráðherra Reykjavík 15. nóvember 2013 Kæri Illugi Gunnarson Erindi: Ályktun stjórnar Líffræðifélags Íslands vegna samkeppnissjóða. Stjórn Líffræðifélags Íslands leggst harðlega gegn niðurskurði á samkeppnissjóðum Rannís, sem lagður er til í fyrirliggjandi fjárlagafrumvarpi. Það er almennt viðurkennt að fjárfesting í grunnrannsóknum og tækniþróun með samkeppnissjóðum er góð leið til þekkingar- og verðmætasköpunar.

Ályktun stjórnar Líffræðifélags Íslands vegna samkeppnissjóða Read More »

Yfirlitserindi um Náttúruvernd

Þóra Ellen Þórhallsdóttir hélt yfirlitserindi á líffræðiráðstefnunni sem kallaðist Afturábak eða nokkuð á leið: Staða náttúruverndar á Íslandi. Leifur Hauksson tók viðtal við hana af þessu tilefni og var það flutt í útvarpsþættinum Sjónmál í dag (13. nóvember 2013). Á vef RÚV segir: Það er ekki tilefni til að afturkalla náttúruverndarlögin í heild segir Þóra

Yfirlitserindi um Náttúruvernd Read More »

Agnar Ingólfsson kvaddur

Agnar Ingólfsson fyrsti formaður Líffræðifélags Íslands lést 10. október. Arnþór Garðarsson, samstarfsmaður Agnars og félagi, minntist hans í upphafi Líffræðiráðstefnunar. Eftirfarandi tilkynning barst að morgni þess 29. október 2013 frá Kristínu Ingólfsdóttur rektor Háskóla Íslands. ————– Agnar Ingólfsson, prófessor emeritus, lést 10. október sl. 76 ára að aldri. Agnar fæddist í Reykjavík 29. júlí 1937.

Agnar Ingólfsson kvaddur Read More »