Fyrirlestrar

Vísindi á mannamáli, forvarnir gegn bakteríusýkingum í fiskeldi 24. mars 2015

Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, vísindamaður og kennslustjóri framhaldsnáms við Læknadeild Háskóla Íslands, mun fjalla um rannsóknir á fisksjúkdómum og þróun forvarna gegn sjúkdómum í fiskeldi í fimmta erindi fyrirlestraraðarinnar Vísindi á mannamáli í Háskóla Íslands. Rannsóknirnar stundaði Bjarnheiður á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum. Erindið verður í Hátíðasal Háskóla Íslands þriðjudaginn 24. mars nk. […]

Vísindi á mannamáli, forvarnir gegn bakteríusýkingum í fiskeldi 24. mars 2015 Read More »

Erindi um áhrif lýsis á ónæmisvar – 20. mars 2015.

Jóna Freysdóttir mun halda erindi um rannsóknir sínar og samstarfsmanna, á svörun ónæmiskerfis við fitusameindum í lýsi. Lýsing á erindinu á ensku fylgir hér: Jona Freysdottir will give the Friday biology talk on March 20th about her research. Jona is a professor at Faculty of Medicine, Shool of Health Sciences, University of Iceland and principal

Erindi um áhrif lýsis á ónæmisvar – 20. mars 2015. Read More »

Hvað er íslenskt vísindafólk að rannsaka? 12. mars kl. 14-17

Hvað er íslenskt vísindafólk að rannsaka? Hvernig verkefni styrkir Rannsóknasjóður? Hvernig skiptast styrkir úr sjóðnum? Fimmtudaginn 12. mars kl. 14-17 verður opinn kynning á Rannsóknasjóði, úthlutun hans og fjölbreyttum verkefnum sem sjóðurinn styrkir. Kynningin verður haldin á Hótel Sögu, 2. hæð. Markmið kynningarinnar er að kynna starfsemi sjóðsins og það fjölbreytta vísindastarf sem hann fjármagnar.

Hvað er íslenskt vísindafólk að rannsaka? 12. mars kl. 14-17 Read More »

6. mars – Niall McGinty: Filling the gaps: Using novel techniques to interpolate satellite data and explore the environmental and climatic controls of chlorophyll-a variability

Remote sensing data provides high resolution information on a variety of biological and environmental variables that can be utilised for identifying potential links between the environment and higher trophic level organisms (e.g. – drivers of fisheries recruitment). However despite their obvious advantages, data gaps appear quite regularly particularly in the higher latitudes where frequent cloud

6. mars – Niall McGinty: Filling the gaps: Using novel techniques to interpolate satellite data and explore the environmental and climatic controls of chlorophyll-a variability Read More »

A potential regulatory role of glycolysis during mouse embryonic development – PhD. defence March 2. 2015

Marteinn Þór Snæbjörnsson mun verja doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum mánudaginn 2.mars næstkomandi. Athöfnin fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands og hefst kl.10.00. Ritgerðin ber heitið: Mögulegt stjórnunarhlutverk glýkólýsu í fósturþroskun. A potential regulatory role of glycolysis during mouse embryonic development – Analyzing the moonlighting function of Aldolase A. Andmælendur eru Thomas Dickmeis, prófessor

A potential regulatory role of glycolysis during mouse embryonic development – PhD. defence March 2. 2015 Read More »

Um loftslagsmál og umhverfi

Við viljum benda félagsmönnum á tvo athyglisverða viðburði um loftslagsmál og umhverfi. February 25th – University of Iceland, Reykjavík: The Ostrich or the Phoenix?: Dissonance or creativity in a changing climate A lecture by Kevin Anderson, Professor of Energy and Climate Change at the University of Manchester and former Director of the Tyndall Centre for Climate Change

Um loftslagsmál og umhverfi Read More »

Þriðja alþjóðlega ráðstefnan um skipulag og áherslur í norðurslóðarannsóknum (ICARP III) – erindi 30.jan.

Þriðja alþjóðlega ráðstefnan um skipulag og áherslur í norðurslóðarannsóknum (ICARP III) The Third International Conference on Arctic Research Planning (ICARP III)   Ingibjörg S. Jónsdóttir prófessor í vistfræði er fulltrúi Íslands í mikilvægri nefnd um norðurslóðarannsóknir og mun fjalla um ráðstefnu sem er á döfunni. Erindið verður á íslensku eða ensku, eftir íslenskukunnáttu gesta. Alþjóðlega

Þriðja alþjóðlega ráðstefnan um skipulag og áherslur í norðurslóðarannsóknum (ICARP III) – erindi 30.jan. Read More »

Fjórða ráðstefna Vistfræðifélags Íslands 23. og 24. mars

Fjórða ráðstefna Vistfræðifélags Íslands verður haldin í Stykkishólmi dagana 23. og 24. mars næstkomandi. Gert er ráð fyrir að hún hefjist um kl.11 fyrri daginn og að henni ljúki síðdegis seinni daginn. Verði verður stillt í hóf og mun félagið niðurgreiða þátttöku félagsmanna að einhverju marki. Nánari tilhögun verður auglýst síðar en takið dagana frá! Tveggja

Fjórða ráðstefna Vistfræðifélags Íslands 23. og 24. mars Read More »

5th Nordic-Baltic Biometric Conference – registration and abstract before Feb. 15.

5th Nordic-Baltic Biometric Conference, Reykjavik, Iceland, June 8-10, 2015 We are pleased to welcome you to the 5th Nordic-Baltic Biometric Conference (NBBC15) that will be held in Reykjavik, Iceland, on June 8-10, 2015. Registration and abstract submission are open at; https://events.artegis.com/event/NBBC2015 The abstract deadline is February 15, 2015. The conference is hosted by the University

5th Nordic-Baltic Biometric Conference – registration and abstract before Feb. 15. Read More »