Stjörnur dýraríksins á ystu nöf
Nýlegar rannsóknir á spendýrum, fuglum og öðrum tegundum sýna að margar tegundir nálgast nú hættusvæðið eða eru í hættu á að deyja út. Teikn hafa verið á lofti í marga áratugi, en gróðureyðing, skógarhögg og eyðilegging búsvæða veldur því að enn syrtir í álinn. Rúv var með vandaða fréttaskýringu um þetta mál nýlega – fréttamaðurinn […]
Stjörnur dýraríksins á ystu nöf Read More »