Hafið við Ísland beitarland fyrir lax hvaðanæva að
Fjallað var um rannsóknir Veiðimálastofnunar og Matís í Fréttablaði dagsins (Hafið við Ísland beitarland fyrir lax hvaðanæva að). Þar segir. —– Rannsóknarniðurstöður sýna að hafið við Ísland er mikilvægt beitarsvæði fyrir Atlantshafslaxinn, sérstaklega fyrir lax frá Bretlandseyjum og suðurhluta Evrópu. Nýlega kom út grein í vísindaritinu ICES Journal of Marine Science um uppruna og lífssögu […]
Hafið við Ísland beitarland fyrir lax hvaðanæva að Read More »