Umsjónarmaður

Skráning hafin og framlengdur frestur fyrir ágrip / Registration open and extended abstract deadline

Kæru félagar Nú er búið að opna fyrir skráningu á Líffræðiráðstefnuna 2021. Allar upplýsingar hér:  https://biologia.is/liffraediradstefnan-2021/skraning/  Athugið að takmarkaður miðafjöldi á Haustfagnaðinn er í boði vegna fjöldatakmarka á staðnum, svo ef þið ætlið að mæta í stuðið þá skráið ykkur tímanlega  til að tryggja ykkur miða. Frestur til að skila inn ágripum hefur verið framlengdur […]

Skráning hafin og framlengdur frestur fyrir ágrip / Registration open and extended abstract deadline Read More »

Líffræðiráðstefnan – opnað fyrir innsendingu ágripa / IceBio2021 – abstract submission now open

Opnað hefur verið fyrir innsendingu ágripa fyrir erindi og veggspjöld á Líffræðiráðstefnunni 2021 sem verður haldin 14. til 16. október. Frestur til að senda inn ágrip er til miðnættis föstudaginn 10. september.  Fylgið leiðbeiningum á ágripasíðunni. Opnað verður fyrir skráningu á ráðstefnuna í byrjun næsta mánaðar að venju. Við hvetjum fólk til að kynna líffræðirannsóknir

Líffræðiráðstefnan – opnað fyrir innsendingu ágripa / IceBio2021 – abstract submission now open Read More »

Líffræðiráðstefnan 2021 – dagsetningar / IceBio2021 – dates

[in English below] Kæru félagar. Árið 2021 er oddatala, sem þýðir AÐEINS EITT: að Líffræðiráðstefnan verður haldin í ár. Ráðstefnan verður haldin að venju á haustmánuðum, nánar tiltekið 14. – 16. október. Takið frá þessa daga! Sniðið verður – vonandi – svipað og síðustu ár. Byrjað verður á fimmtudeginum og endað með hinum goðsagnakennda Haustfagnaði

Líffræðiráðstefnan 2021 – dagsetningar / IceBio2021 – dates Read More »

Frá aðalfundi, formannskjör og aðrar breytingar á stjórn

Aðalfundur Líffræðifélagsins fór fram þann 7. janúar síðastliðinn. Á fundinum, sem fram fór á Zoom vegna COVID faraldursins, var kjörinn nýr formaður félagsins en það er Kalina H. Kapralova.  Auk Kalinu var Guðmundur Á. Þórisson kosinn gjaldkeri og Helena Gylfadóttir meðstjórnandi og fulltrúi líffræðinema. Fyrir voru í stjórn Líffræðifélagsins þau Ragnhildur Guðmundsdóttir meðstjórnandi og Arnór

Frá aðalfundi, formannskjör og aðrar breytingar á stjórn Read More »

Aðalfundur Líffræðifélagsins á morgun fimmtudag kl 17

Kæru félagar. Aðalfundur Líffræðifélags Íslands er á morgun kl. 17:00-17:30 á Zoom. Linkur inn á fundinn: https://eu01web.zoom.us/j/68510218697 , meeting ID: 685 1021 8697 Hlökkum til að sjá sem flesta!  **English** Dear comrades. The Annual Meeting of the Icelandic Biological Society is tomorrow at 5:00 – 5:30 PM on Zoom. Link to meeting: https://eu01web.zoom.us/j/68510218697 , meeting ID: 685 1021 8697

Aðalfundur Líffræðifélagsins á morgun fimmtudag kl 17 Read More »

Aðalfundur Líffræðifélagsins

Kæru félagar. Fimmtudaginn 7. janúar 2021 verður aðalfundur Líffræðifélags Íslands haldinn á Teams kl. 17:00-17:30.  Nánari upplýsingar um hvernig hægt er að tengjast með fjarfundabúnaði verða sendar út þegar nær dregur. Dagskrá aðalfundar a. Skýrsla stjórnar b. Lagðir fram skoðaðir reikningar félagsinsc. Kosning stjórnar d. Önnur mál Stjórn félagsins skipa Lísa Anne Libungan formaður, Guðmundur

Aðalfundur Líffræðifélagsins Read More »

Dagskrá fullmótuð

Nú er dagskrá Líffræðiráðstefnunnar 2019 svo gott sem fullmótuð. Hér er stutt tölfræðisamantekt um það sem er í vændum: 7 öndvegiserindi, 83 málstofuerindi, sem og pallborðsumræður og aðrar uppákomur í 18 málstofum. Og 80 veggspjöld. Og einn risastór haustfagnaður. Dagskráin í heild sinni og listi yfir öll erindi og ágrip Listi yfir öll innsend veggspjöld

Dagskrá fullmótuð Read More »

Innsending ágripa fyrir Líffræðiráðstefnuna, lokafrestur rennur út í kvöld / IceBio2019 abstract submission, final deadline is tonight

Jæja góðir félagar, nú er hver að verða síðastur til að senda inn ágrip fyrir Líffræðiráðstefnuna 2019. Fresturinn rennur út á miðnætti Í KVÖLD!  Ágripasíðan er hér ef þið eigið enn eftir að senda inn:  https://biologia.is/liffraediradstefnan-2019/agrip Athugið líka að það er búið að opna fyrir skráningu á ráðstefnuna: https://biologia.is/liffraediradstefnan-2019/skraning/ Skráningargjaldið veitir aðgang að yfirlitserindum, málstofum,

Innsending ágripa fyrir Líffræðiráðstefnuna, lokafrestur rennur út í kvöld / IceBio2019 abstract submission, final deadline is tonight Read More »

Sérstakar málstofur um vísindamiðlun og kolefnisjöfnu, og listsýning / Special seminars on scientific communication and carbon offsetting, and art exhibition

Kæru félagar  Við vekjum athygli ykkar á nokkrum nýjungum í dagskrá Líffræðiráðstefnunnar í ár. Í kjölfarið á vel heppnuðu Vísindaspjalli á haustfagnaði félagsins síðasta haust þá verða tvær sérstakar málstofur um vísindamiðlun eftir hádegi á föstudeginum. Seinni málstofan verður sett upp sem pallborðsumræður þar sem góðir gestir koma í heimsókn, og verður opin almenningi auk

Sérstakar málstofur um vísindamiðlun og kolefnisjöfnu, og listsýning / Special seminars on scientific communication and carbon offsetting, and art exhibition Read More »

Skráning hafin á Líffræðiráðstefnuna og innsending ágripa / Registration for IceBio2019 and abstract submission

Nú er búið að opna fyrir skráningu á Líffræðiráðstefnuna 2019. Skráningarsíðan er hér: https://biologia.is/liffraediradstefnan-2019/skraning/  Skráningargjaldið veitir aðgang að yfirlitserindum, málstofum og veggspjaldasýningum. Innifalið er snarl, hádegisverður annan daginn, kaffi og með því í kaffihléum. Einnig er innifalinn miði á rosalegan haustfagnað Líffræðifélagsins á laugardagskvöldið. Athugið að frestur til að skila inn ágripum hefur verið framlengdur

Skráning hafin á Líffræðiráðstefnuna og innsending ágripa / Registration for IceBio2019 and abstract submission Read More »