Öndvegisfyrirlesarar í ár / Invited plenary speaker lineup this year

Kæru félagar.

Nú er stutt Líffræðiráðstefnuna og allir í skipulagsteyminu orðnir vel spenntir! Við erum stolt að kynna öndvegisfyrirlesarana okkar í ár // The IceBio conference is drawing near and everyone on the organizing team is well excited by now! We are proud to announce  our invited plenary speakers this year:

Eiríkur Steingrímsson, prófessor í sameindalíffræði við Læknadeild Háskóla Íslands og formaður stjórnar European Molecular Biology Laboratory (EMBL)
Ingileif Jónsdóttir, prófessor í ónæmisfræði við læknadeild Háskóla Íslands og deildarstjóri smit- og bólgusjúkdóma hjá Íslenskri erfðagreiningu
Þóra Ellen Þórhallsdóttir, prófessor í plöntuvistfræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands
Benjamin de Bivort, prófessor í lífveru- og og þróunarfræði, Harvard University
Benedikt Hallgrímsson, prófessor í frumulíffræði og líffærafræði, University of Calgary
Detlev Arendt,  þróunarlíffræðingur við European Molecular Biology Laboratory (EMBL) og heiðursprófessor við Rupprechts-Karl-Universität í Heidelberg
Johannes Krause, prófessor í þróunarmannfræði við Max Planck Institute for Evolutionary Anthropology



Meiri upplýsingar um fyrirlesarana okkar // more info about our speakers.