Líffræðifélagið býður ávallt völdum vísindamönnum að halda yfirlitserindi um rannsóknir sínar á Líffræðiráðstefnunni (sjá lista yfir öndvegisfyrirlesara frá 2009).
Eftirfarandi öndvegisfyrirlesarar hafa staðfest komu sínu á ráðstefnuna 2021 // Confirmed invited plenary speakers for the IceBio2021 conference:
- Eiríkur Steingrímsson, prófessor í sameindalíffræði við Læknadeild Háskóla Íslands og formaður stjórnar European Molecular Biology Laboratory (EMBL)
- Ingileif Jónsdóttir, prófessor í ónæmisfræði við læknadeild Háskóla Íslands og deildarstjóri smit- og bólgusjúkdóma hjá Íslenskri erfðagreiningu
- Þóra Ellen Þórhallsdóttir, prófessor í plöntuvistfræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands
- Detlev Arendt, þróunarlíffræðingur við European Molecular Biology Laboratory (EMBL) og heiðursprófessor við Rupprechts-Karl-Universität í Heidelberg
- Johannes Krause, prófessor í þróunarmannfræði við Max Planck Institute for Evolutionary Anthropology
- Haseeb Randhawa, lektor í sjávarlíffræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands