Skráning / Registration

 

Sjá miða í boði / Go to event ticket page

Hægt er að velja tvenns konar miða á Líffræðiráðstefnuna í ár: á einungis ráðstefnuna sjálfa, eða á bæði ráðstefnuna og Haustfagnað Líffræðifélagsins í Ægisgarði á laugardagskvöldið. Báðir miðar veita aðgang að ráðstefnunni í heild sinni, þ.m.t. yfirlitserindi, málstofur, veggspjaldasýningar og annað. Innifalið er hádegisverður á laugardeginum og  kaffi/te og með því í kaffihléum.

Athugið að takmarkaður miðafjöldi á Haustfagnaðinn er í boði vegna fjöldatakmarka á staðnum. Fyrstur kemur fyrstur fær og bara einn miði í boði pr. mann. Við hvetjum því alla sem ætla að mæta í stuðið í Ægisgarði til að skrá sig tímanlega til að tryggja sér miða.

Hægt er að greiða fyrir miða á nokkra mismunandi vegu, og eins og venjulega er hægt að láta senda reikning til vinnuveitanda.  Meiri upplýsingar á viðburðarsíðunni.
//

Two types of tickets are available for IceBio2021: ticket to the conference itself only, or ticket to both conference and the Society Social event at Ægisgarður on Saturday evening. Both tickets give access to the full conference programme, including plenary sessions, seminars, poster sessions and more.  Includes coffee/tea and snacks during breaks, and lunch on Saturday. 

Please note that  due to venue restrictions, a limited number of tickets to the Social event are available.So, if you´re planning to attend,  make sure to register early to secure your ticket.

You can pay for tickets directly in several ways, and as usual we can invoice your employer. More information on the event page.