Rax opnaði líffræðiráðstefnuna

Ragnar Axelsson ljósmyndari opnaði líffræðiráðstefnuna 2015. Hann hélt ávarp um eðli náttúru og leyndardóma langlífis, og sýndi myndir frá Íslandi, Grænlandi og Sardiníu. Hann sagði m.a. frá fundi sínum við Grænlendinga sem sögðu honum fyrir tveimur áratugum að stóri ísinn væri veikur. Nýjasta bók Ragnars, Behind the mountains er komin út hjá cryomgeu. Myndin er af vef HÍ, sem skýrði …

Lúpínusláttur ber árangur

Af vef RÚV umfjöllun um tilraunir Róberts og Menju með lúpínuslátt, sem ber árangur. ———- Niðurstöður mælinga í tilraunareitum staðfesta að árangur hefur náðst í útrýmingu á ágengum plöntutegundum í Stykkishólmi, þó mismikill eftir tegundum. Stykkishólmsbær, í samvinnu við Náttúrustofu Vesturlands, hefur undanfarin ár unnið að því útrýma ágengum plöntutegundum í bæjarlandinu, lúpínu, skógarkerfli, Spánarkerfili og risahvönn. Mestur árangur hefur …

Árshátíðarávarp 2015

Á árshátíð líffræðifélagsins 2015 7. nóvember 2015 flutti Björn Þorsteinsson hátíðarávarp. Það er birt hér með leyfi hans. Líffræðimenntun á Íslandi á sér ekki ýkja langa sögu. Það er upp úr 1970 sem byrjað er að útskrifa BS líffræðinga við Háskóla Íslands. Á Hvanneyri var byrjað með 2ja ára háskólanám til búfræðikandídats 1948 sem breytt var í 3ja ára BS nám 1967. …

Guðmundur og Sigrún verðlaunuð fyrir vísindastörf

Guðmundur Eggertsson, prófessor emeritus við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, og Sigrún Lange, lektor við Westminster-háskólann í London, tóku við viðurkenningum við setningu Líffræðiráðstefnunnar fyrr í dag. Guðmundur hlýtur viðurkenningu fyrir ævistarf sitt í líffræði og Sigrún Lange fyrir góðan árangur ungs vísindamanns. Ragnar Axelsson ljósmyndari setti ráðstefnuna og afhenti Guðmundi og Sigrúnu viðurkenningarnar. Þau halda bæði erindi um rannsóknir …

Örerindi um veggspjöld / poster microtalks

Á líffræðiráðstefnunni verður boðið upp á örerindi (2 mín. og 30 sek.) byggð á veggspjöldum. Þriggja manna nefnd mat veggspjöld nemenda og ungra vísindamanna og voru sjö valin fyrir kynningu. Örerindin verða föstudags morguninn kl. 9:50 í stóra sal Íslenskrar erfðagreiningar. The poster microtalks will be on Friday morning (9:50 – 10:10) in Decode.   Elín Guðmundsdóttir – Jarðvegshiti og …

Prentuð dagskrá

Ítarleg dagskrá er nú aðgengileg (uppfært 2. nóvember). Hægt er að sjá röð málstofa, erinda og veggspjalda. Einnig er hægt að lesa titla (uppfært) allra erinda og veggspjalda. Ágrip verða gerð aðgengileg á þessum vef fljótlega. Ítarlegar leiðbeiningar til höfunda, varðandi skráningu og önnur praktísk atriði eru einnig aðgengileg. Detailed schedule of talks and posters is now available. (updated Nov. …

Málstofa um vistfræði háhitasvæða

Á líffræðiráðstefnunni verður sérstök málstofa um vistfræði háhitasvæða, skipulögð af Jóni S. Ólafssyni og samstarfsmönnum hans. Málstofan verður á laugardegi frá kl. 11:00.                   L7  Vistkerfi jarðhitasvæða / Geothermal ecosystems     Fundarstjóri / chair  Bryndís Marteinsdóttir E75         Geothermally heated stream ecosystems as model in climate warming studies                  Jón S. Ólafsson, Jonathan P. Benstead, Wyatt F. Cross, Benoit L. Demars, …

Málstofa um sauðfjárbeit

Líffræðiráðstefnan 2015 / Icelandic Biology Conference 2015 Málstofa um sauðfjárbeit / Session on sheep grazing Föstudaginn 6. Nóvember kl. 16:25-19:00, Askja N-131 Fundarstjóri / Chair: Isabel C. Barrio 16:25-16:40     The ecological role of large vertebrate grazers in high-latitude ecosystems – is it different between livestock and wild populations? – Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Isabel C. Barrio 16:40-16:55     Historical impact of grazing …

Öndvegisfyrirlesarinn Robert Hindges

Robert Hindges heldur öndvegiserindi á líffræðiráðstefnunni 2015. Erindi hans fjallar um, eins og hann orðar það, “hvernig við sjáum heiminn”(How do we see the world: Mechanisms to establish specific circuits in the vertebrate retina). Hann starfar við King’s College í Lundúnum og stundar rannsóknir á þroskun taugakerfisns við rannsóknasetur skólans í taugaþroskunarfræði (MRC Centre for Developmental Neurobiology). Robert Hindges mun …

Öndvegisfyrirlesarinn Mina Bissell

Mina Bissell Mina J. Bissell mun halda opnunarerindi Líffræðiráðstefnunar 2015, þann 5. nóv kl 16:00. Erindið nefnist Why don’t we get more cancer?  The crucial role of Extracellular Matrix and Microenvironment in metastasis and dormancy. Erindið er styrkt af Lífvísindasetri Háskólans, og er öllum heimill aðgangur. Mina starfar við Lawrence Berkeley National Laboratory í BNA. Dr. Mina Bissell er einn …