Ráðherra afhentar undirskriftir vísindamanna

Á 95 ára afmælisfagnaði Vísindafélags Íslendinga afthenti Þórarinn Guðjónsson forseti félagsins mennta- og menningamálaráðherra, Illuga Gunnarssyni, rúmlega 1000 undirskriftir vísindamanna sem mótmæltu skertu framlagi í fjárlagafrumvarpi 2014 til samkeppnissjóða Rannís. Benti Þórarinn á að stefna Vísinda- og tækniráðs snerti hvern einasta vísindamann í landinu og mikilvægi þess að markmiðum stefnunnar sé haldið á lofti og eftirfylgni gætt.  Vísinda- og tækniráð starfar samkvæmt lögum frá 2003 og …

Undirskriftarsöfnun vegna samkeppnissjóða

Kæru félagar Til þess að hvetja stjórnvöld til að hugsa til framtíðar og draga til baka fyrirhugaðan niðurskurð til samkeppnissjóða Vísinda- og tækniráðs, hefur verið hrundið af stað undirskriftasöfnun: Hvetjum stjórnvöld til að falla frá niðurskurði til vísinda Ætlunin er að birta hana opinberlega í næstu viku og senda til þingmanna. Því er mikilvægt að undirskriftasöfnunin nái til sem flestra …

Ómar Ragnarsson opnaði líffræðiráðstefnuna

Líffræðiráðstefnan 2013 var haldin 8. og 9. nóvember síðastliðinn. Á ráðstefnunni voru kynntar margskonar rannsóknir á líffræði en umhverfismál voru einnig í sérstökum í brennidepli. Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður og náttúruverndasinni, setti ráðstefnuna í með stuttu ávarpi og lestri á ljóðinu Aðeins ein jörð (Aðeins ein jörð) Aðeins ein jörð. Það er ekki´um fleiri´að ræða. Takmörkuð er á alla lund uppspretta …

Ályktun stjórnar Líffræðifélags Íslands um meðferð stjórnvalda á umhverfismálum 2013

Til hæstvirts umhverfis- og auðlindaráðherra Reykjavík 15. nóvember 2013. Kæri Sigurður Ingi Jóhannsson. Erindi: Ályktun stjórnar Líffræðifélags Íslands um meðferð stjórnvalda á umhverfismálum 2013. Stjórn Líffræðifélags Íslands hvetur stjórnvöld og Alþingi til að standa vörð um náttúru landsins. Við leggjum sérstaka áherslu á nokkur atriði á sviði umhverfismála. Í fyrsta lagi er mikilvægt að stækkun friðlands við Þjórsárver sé tryggð, …

Ályktun stjórnar Líffræðifélags Íslands vegna samkeppnissjóða

Til hæstvirts mennta og menningarmálaráðherra Reykjavík 15. nóvember 2013 Kæri Illugi Gunnarson Erindi: Ályktun stjórnar Líffræðifélags Íslands vegna samkeppnissjóða. Stjórn Líffræðifélags Íslands leggst harðlega gegn niðurskurði á samkeppnissjóðum Rannís, sem lagður er til í fyrirliggjandi fjárlagafrumvarpi. Það er almennt viðurkennt að fjárfesting í grunnrannsóknum og tækniþróun með samkeppnissjóðum er góð leið til þekkingar- og verðmætasköpunar. Þessi staðreynd er undirstrikuð í …