Fyrirlestrar

Fiskeldi, áhrif af sjókvíaeldi og lausnir – málstofa 3

Fiskeldi, áhrif af sjókvíaeldi og lausnir Málstofa 3 Á árinu verða haldnar málstofur um fiskeldi í kvíum í sjó og á landi, á vegum NASF, Verndarsjóðs villtra laxastofna, Stofnunar Sæmundar fróða við Háskóla Íslands og Líffræðifélags Íslands. Fyrsta málstofan var haldin 17. janúar 2014 og önnur málstofan 14. mars, báðar á Café Sólon. Mikil umræða […]

Fiskeldi, áhrif af sjókvíaeldi og lausnir – málstofa 3 Read More »

Fréttabréf mars 2014

Sælir félagar 7. Mars hélt félagið einstaklega vel lukkað málþing um sameindalíffræði og stofnfrumurannsóknir https://biologia.is/um-felagid/radstefnur-a-vegum-liffraedifelags-islands/malstofa-um-sameindaliffraedi-2014/ Í kjölfar málþingsins var aðalfundur félagsins haldinn. Þar kvaddi Snorri Páll Davíðsson stjórnina og félagið hann með virktum, eftir 9 frábær ár. Hlynur Bárðarson tók við sem gjaldkeri. Óskar Sindri Gíslason var kosin varamaður, en stjórnin annars óbreytt. Fundargerð verður

Fréttabréf mars 2014 Read More »

Fiskeldi, áhrif af sjókvíaeldi og lausnir Málstofa 2

Fiskeldi, áhrif af sjókvíaeldi og lausnir Málstofa 2 Á árinu verða haldnar málstofur um fiskeldi í kvíum í sjó og á landi, á vegum NASF, Verndarsjóðs villtra laxastofna, Stofnunar Sæmundar fróða við Háskóla Íslands og Líffræðifélags Íslands. Fyrsta málstofan var haldin 17. janúar 2014 og önnur málstofan verður haldin 14. mars næstkomandi. Mikil umræða á

Fiskeldi, áhrif af sjókvíaeldi og lausnir Málstofa 2 Read More »

Viðtal við Þórð Óskarsson í Sjónmáli

Á málþingi Líffræðifélagsins og Líffræðistofu HÍ á morgun, flytur Þórður Óskarsson heiðursfyrirlestur. Líffræðifélag Íslands og Líffræðistofa HÍ standa fyrir málstofu um sameindalíffræði og stofnfrumurannsóknir þann 7. mars 2014. Aðgangur verður ókeypis og öllum heimill. Aðalfyrirlesarinn verður ungur íslenskur sameindalíffræðingur sem hefur haslað sér völl á mjög framsæknu sviði líffræði og læknisfræði. Þórður Óskarsson stýrir rannsóknarhóp

Viðtal við Þórð Óskarsson í Sjónmáli Read More »

Ráðstefna Hafró um lífríki hafsins

Tilkynning frá Hafrannsóknarstofnun. Opin ráðstefna Hafrannsóknastofnunar, Sjávarútvegshúsinu Skúlagötu 4, ráðstefnusal 1. hæð, 25. febrúar 2014, kl. 9 – 16. Árleg ráðstefna Hafrannsóknastofnunar um lífríki hafsins og umhverfi þess, verður haldin 25. febrúar 2014. Að þessu sinni verður efni ráðstefnunnar “Hafsbotn og lífríki á botninum“. Fjallað verður um rannsóknir á hafsbotninum við Ísland, um lífverur botnsins

Ráðstefna Hafró um lífríki hafsins Read More »

Málþing og aðalfundur líffræðifélagsins 7. mars

Líffræðifélag Íslands og Líffræðistofa HÍ mun halda málstofu um sameindalíffræði og stofnfrumurannsóknir þann 7. mars n.k. Aðalfyrirlesarinn verður ungur íslenskur sameindalíffræðingur sem hefur haslað sér völl á mjög framsæknu sviði líffræði og læknisfræði. Þórður Óskarsson stýrir rannsóknarhóp við Heidelberg Institute for Stem Cell Technology and Experimental Medicine. Auk Þórðar munu þrír ungir sameindalíffræðingar halda styttri

Málþing og aðalfundur líffræðifélagsins 7. mars Read More »

Doktorsvörn í líffræði

Af vef Háskóla Íslands: ————- Mánudaginn 3. febrúar ver Swagatika Sahoo  doktorsritgerð sína í líffræði við Háskóla Íslands. Verkefnið ber heitið: Kerfislíffræði meðfæddra efnaskiptagalla (e:Systems biology of inborn errors of metabolism). Andmælendur: Professor Hermann-Georg Holzhütter, Charité – Universitätsmedizin Berlin, Þýskalandi og Professor Barbara Bakker, Háskólanum í Groningen, Hollandi. Doktorsnefnd: Ólafur S. Andrésson, prófessor við Líf-

Doktorsvörn í líffræði Read More »

Fyrirlestrar um líffræði og umhverfisfræði fiskeldis

Líffræðifélagið hefur tekið þátt í að skipuleggja röð fyrirlestra um líffræði og umhverfisfræði fiskeldis, í samstarfi við Verndarsjóð villtra laxastofna og Stofnun Sæmundar fróða. Fyrirhugað er að halda á næstu mánuðum nokkrar málstofur um fiskeldi í kvíum á sjó og landi, á vegum NASF, Verndarsjóðs villtra laxastofna, Stofnunar Sæmundar fróða við Háskóla Íslands og Líffræðifélags

Fyrirlestrar um líffræði og umhverfisfræði fiskeldis Read More »