Fyrirlestrar

Um úttekt á íslenska Vísinda- og nýsköpunarkerfinu

Umræðufundur Vísindafélags Íslendinga um úttekt framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á íslenska Vísinda- og nýsköpunarkerfinu Dagsetning: Föstudagur 26. Sept. kl. 12:10 – 13:00 Staðsetning: Fyrirlestrarsalur Þjóðminjasafns Íslands Frummælendur: Dr. Erna Magnúsdóttir, rannsóknasérfræðingur Dr. Kristján Leósson, framkvæmdastjóri Fundarstjóri: Þórarinn Guðjónsson, prófessor Ágrip Þann 29. ágúst var kynnt á Rannsóknaþingi Vísinda- og tækniráðs ný úttekt á íslensku vísinda og nýsköpunarumhverfi […]

Um úttekt á íslenska Vísinda- og nýsköpunarkerfinu Read More »

Symposium on the ERC project System Us 12. sept 2014

Symposium on the ERC project System Us   Hvenær hefst þessi viðburður:  Friday, September 12, 2014 – 13:15 to 16:00 Staðsetning viðburðar:  Aðalbygging Nánari staðsetning:  Hátíðarsalur Málþing/Symposium – ERC verkefnið/The ERC project: System_Us – Systems Biology of Human Metabolism Föstudaginn, 12. september 2014, Hátíðarsalur 13:15-16:00 Í tilefni af lokum rannsóknaverkefnisins Systems Biology of Human Metabolism verður málþing

Symposium on the ERC project System Us 12. sept 2014 Read More »

Sound production and behaviour of humpback whales (Megaptera novaeangliae) on feeding grounds in Northeast Icelandic waters. 22. sept 2014

Sound production and behaviour of humpback whales (Megaptera novaeangliae) on feeding grounds in Northeast Icelandic waters. Arnar Björnsson Mánudaginn 22. september, kl:16:00. Askja, stofa 131 Arnar Björnsson flytur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í sjávarlíffræði. Verkefnið ber heitið Sound production and behaviour of humpback whales (Megaptera novaeangliae) on feeding grounds in Northeast Icelandic waters.

Sound production and behaviour of humpback whales (Megaptera novaeangliae) on feeding grounds in Northeast Icelandic waters. 22. sept 2014 Read More »

Sustainable Oceans – Our Treasure in the Past and in the Future: Power of Molecular Biology

Prof. Dr. Werner E.G. Müller – Institute for Physiological Chemistry, University Medical Center of the Johannes Gutenberg University Mainz, Germany Location: Matís ohf., Vínlandsleið 12, 113 Reykjavík Room: V12 312 – Súlur Date: 05.09.14, 12:30 – 13:15 All welcome! Sustainable Oceans – Our Treasure in the Past and in the Future: Power of Molecular Biology

Sustainable Oceans – Our Treasure in the Past and in the Future: Power of Molecular Biology Read More »

Fréttabréf, ágúst 2014

Í ágústlok er ofgnótt viðburða sem tengjast líffræði og vísindum í boði. 27. ágúst. Askja 12:15 Room 130 Polish Important Bird Areas – Life+ project : Władysław Jankow og The American mink in Europe – negative impact, population adaptation and genetic variation : Andrzej Zalewski http://luvs.hi.is/is/frettir/2014-08-15/friday-lecture-wednesday-27-august-visit-poland 28. ágúst. R usage in Iceland in ancient and

Fréttabréf, ágúst 2014 Read More »

Rannsóknaþing 29. ágúst 2014

Rannsóknaþing Niðurstaða úttektar á íslensku rannsóknarumhverfi föstudaginn 29. ágúst kl. 8:30-11:00 á Hilton Reykjavík Nordica, sal H Hér er tilkynningin (sem að íslenskum sið barst tímanlega) um þingið. Ég hvet fólk til að mæta og taka þátt í umræðum. ———— Alþjóðlegir ráðgjafar hafa lagt jafningamat á stöðu vísinda, rannsókna  og nýsköpunar á Íslandi. Á þinginu

Rannsóknaþing 29. ágúst 2014 Read More »

Doktorsvörn, meistarfyrirlestrar og málþing um kynbætur fiska

Hér eru nokkrar tilkynningar um málþing, doktorsvarnir og meistarfyrirlestra. Miðvikudaginn 28. maí ver Theódór Kristjánsson doktorsritgerð sína í búvísindum við Landbúnaðarháskóla Íslands. Verkefnið ber heitið Kynbótaskipulag fyrir eldisþorsk. Vörnin fer fram í Ásgarði (Ársal) á Hvanneyri og hefst kl. 13. Aðalleiðbeinandi: Dr. Þorvaldur Árnason, gestaprófessor við Landbúnaðarháskóla ÍslandsUmsjónarkennari: Dr. Ágúst Sigurðsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands http://lbhi.is/?q=is/doktorsvorn_i_buvisindum_theodor_kristjansson_kynbotaskipulag_fyrir_eldisthorsk

Doktorsvörn, meistarfyrirlestrar og málþing um kynbætur fiska Read More »

Doktorsvörn: Íslenska hagamúsin Apodemus sylvaticus

  Mánudaginn 19.maí ver Ester Rut Unnsteinsdóttir doktorsritgerð sína í líffræði við Háskóla Íslands. Verkefnið ber heitið Íslenska hagamúsin Apodemus sylvaticus: stofnbreytingar og takmarkandi þættir á norðurmörkum útbreiðslu / The wood mouse Apodemus sylvaticus in Iceland: population dynamics and limiting factors at the northern edge of the species’ range.   Leiðbeinendur Dr. Páll Hersteinsson (1951-2011), dýravistfræðingur

Doktorsvörn: Íslenska hagamúsin Apodemus sylvaticus Read More »

Fyrirlestrar eftir páska

Tveir flottir viðburðir verða strax eftir páska. 22. apríl Hakon Jónsson – Equid genome sequencing reveals multiple gene-flow events and sympatric speciation despite extensive chromosomal rearrangements Þri, 22/04/2014 – 12:30 | Askja Stofa 130 http://luvs.hi.is/is/vidburdir/equid-genome-sequencing-reveals-multiple-gene-flow-events-and-sympatric-speciation-despite-extensive 23. apríl Sara Sigurbjörnsdóttir – Molecular genetics of tracheal development in fruitflies Mið, 23/04/2014 – 12:30 | Askja Stofa 131

Fyrirlestrar eftir páska Read More »