Symposium on the ERC project System Us 12. sept 2014

Symposium on the ERC project System Us
 
Hvenær hefst þessi viðburður: 
Friday, September 12, 2014 – 13:15 to 16:00
Nánari staðsetning: 
Hátíðarsalur

Háskóli Íslands

Málþing/Symposium – ERC verkefnið/The ERC project:

System_Us – Systems Biology of Human Metabolism

Föstudaginn, 12. september 2014, Hátíðarsalur 13:15-16:00

Í tilefni af lokum rannsóknaverkefnisins Systems Biology of Human Metabolism verður málþing þar sem farið verður yfir farinn veg og helstu niðurstöður kynntar. Þetta verkefni var styrkt af Evrópska rannsóknaráðinu (ERC, European Reseach Council) með einum stærsta rannsóknastyrk sem veittur hefur verið til Háskóla Íslands.

Now that the ERC project Systems Biology of Human Metabolism is coming to an end, a symposium will be held and its results and the lessons learned presented.  This project was funded by the ERC, European Research Council by one of the biggest grants received by the University of Iceland. 

Dagskrá/Program:

13:15   Kristín Ingólfsdóttir, rektor,  setur málþingið

13:30   Ines Thiele, Associate Professor in Systems Biomedicine, Luxembourg Centre for Systems Biomedicine, University of Luxembourg.

14:00   Ronan M Fleming, Senior Research Associate, Luxembourg Centre for Systems Biomedicine, University of Luxembourg.
14:30   Giuseppe Paglia, Senior Researcher, Istituto Zooprofilattico Sperimentale di Puglia e Basilicata, Foggia, Italy

15:00   Óttar Rolfsson, lektor, Læknadeild og Rannsóknasetur í kerfislíffræði, Háskóla Íslands.  

15:30   Bernhard Pálsson, prófessor, UC San Diego, USA og gestaprófessor við Háskóla Íslands